Reynslusögur viðskiptavina

Mímir leitaði til Advania með það verkefni að gera fjarkennslu og fjarfundi starfsfólks einfaldari. Val á búnaði, rétt uppsetning og góð þjónusta skiptir lykilmáli.
Mikilvægi þess að starfsfólk geti unnið á ólíkum stöðum hefur aukist undanfarna mánuði. Samvinnu- og samskiptatólið Microsoft Teams er hluti af Microsoft 365 og hjálpar við skipulag hópa og verkefna.
Sjáðu hvað er mögulegt með Microsoft 365
Hér má heyra hvernig Advania aðstoðar Eimskip við að stýra sínum flókna og margþætta rekstri með upplýsingatækni.
Advania hefur annast öll tölvumál fyrir verkfræðistofuna VSÓ undanfarin 20 ár. Advania hýsir og rekur upplýsingakerfi VSÓ, tryggir hámarks afköst þeirra, veitir ráðgjöf og sér til þess að allt virki eins og það á að gera. Svona upplifir VSÓ samstarfið.
Akraneskaupstaður er ört stækkandi sveitafélag með fjóra leikskóla og tvo grunnskóla. Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir, verkefnastjóri skóla- og frístundasviðs Akraness, segir sveitafélagið hafa góða reynslu af Völu-lausnunum fyrir leikskóla, frístund og vinnuskóla.
Hér má heyra reynslu Össurar af því að innleiða H3 launakerfi og Bakvörð tímaskráningakerfi.
S4S opnaði nýlega glæsilegan vef sem sameinar fimm vefverslanir fyrirtækisins undir einni verslun. Vefurinn var þróaður af veflausnum Advania og hér er fjallað um helstu atriði sem stuðla að góðum árangri hans.
Hér má heyra hvernig Friðrik Heiðar Blöndal upplýsingatæknitækistjóri Ölgerðarinnar hefur upplifað alrekstrarþjónustu Advania.
Advania smíðar lausn sem veitir betri yfirsýn

Kynntu þér vöruframboðið okkar

Vefverslunarlausnir

Öflug vefverslun er forsenda fyrir samkeppnishæfni endursöluaðila. Vefverslun er opin allan sólarhringinn og veitir þínum viðskiptavinum aðgang að vörum og þjónustu í rauntíma. Tenging við helstu birgða- og bókhaldskerfi tryggir að þín vefverslun viti alltaf hvað er til og hvað það kostar.

Hýsing og rekstur

Traustur grunnur upplýsingakerfa og innviða er undirstaða stafrænnar vegferðar.
Það krefst þekkingar og færni að skapa traustan grunn. Innviðir þurfa að vera nógu sterkir til að bera þær tæknilausnir sem vinnustaðir hyggjast nýta við sína verðmætasköpun.

Mannauðslausnir

Fjölbreyttar og notendavænar mannauðslausnir í áskrift sem tryggja yfirsýn og einfalt aðgengi að upplýsingum. Með lausnum er hægt að halda utan um ráðningarferlið í heild sinni, launaútreikninga, tímaskráningar, viðveru, frammistöðumat, starfsmannasamtöl og fræðslu.

Microsoft teams

Microsoft Teams er öflugt samvinnu- og samskiptatól sem hjálpar við skipulag hópa og verkefna. Teams heldur utan um fundarboð, dagatöl, skjölun, samtöl og margt fleira. Með Teams fæst yfirsýn yfir verkefni og auðveldar samskipti við samstarfsfólk hvar og hvenær sem er.

OKKUR ÞÆTTI GAMAN AÐ HEYRA FRÁ ÞÉR

Hafðu samband við okkur