Hulda Ragnheiður Árnadóttir forstjóri NTÍ.

Fréttir - 21.6.2024 10:46:17

Innleiddu Salesforce í miðjum atburði í Grindavík

Náttúruhamfaratrygging Íslands hafði ákveðið að færa sig yfir í Salesforce kerfið þegar jarðhræringar hófust í Grindavík í nóvember á síðasta ári.  Mikil vinna hafði verið unnin þegar atburðurinn hófst í Grindavík en nýja kerfið hafði þó ekki verið prófað.

NTI er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja húseignir og mannvirki gegn tjóni af völdum náttúruhamfara, eins og jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða. Þau þurftu nýtt kerfi til að halda utan um tjónamál og Advania vann útboð um verkefnið með tillögu um Salesforce.

Hér fyrir neðan má heyra þeirra upplifun af því að byrja að nota Salesforce.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.