Hulda Ragnheiður Árnadóttir forstjóri NTÍ.

13.09.2024

Innleiddu Salesforce í miðjum atburði í Grindavík

Náttúruhamfaratrygging Íslands hafði ákveðið að færa sig yfir í Salesforce kerfið þegar jarðhræringar hófust í Grindavík í nóvember á síðasta ári.  Mikil vinna hafði verið unnin þegar atburðurinn hófst í Grindavík en nýja kerfið hafði þó ekki verið prófað.

NTI er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja húseignir og mannvirki gegn tjóni af völdum náttúruhamfara, eins og jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða. Þau þurftu nýtt kerfi til að halda utan um tjónamál og Advania vann útboð um verkefnið með tillögu um Salesforce.

Hér fyrir neðan má heyra þeirra upplifun af því að byrja að nota Salesforce.

Fleiri fréttir

Fréttir
07.02.2025
Í dag fer fram ráðstefnudagur hinnar árlegu UTmessu í Hörpu. Á UTmessunni koma saman helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins til að deila nýjungum, hvetja fólk til að kynnast iðnaðinum og sýna hvað tæknin getur gert fyrir daglegt líf. Þetta er í 15. skipti sem UTmessan er haldin.
Blogg
04.02.2025
Í yfir 20 ár hefur Wi-Fi tæknin haldið heiminum tengdum og fylgt sívaxandi þörfum fyrirtækja og notenda. Nú eru þráðlaus netkerfi mikilvægari en nokkru sinni fyrr, og með Wi-Fi 7 er tekin enn stærri skref í átt að hraðari, stöðugri og afkastameiri nettengingum.
Blogg
03.02.2025
DeepSeek-R1 líkanið er nú fáanlegt sem NVIDIA NIM og keyrir á NVIDIA HGX H200 þjónum, sem gerir forriturum kleift að gera tilraunir á öruggan hátt með gervigreind.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.