Uppljóstrunarþjónusta

Við viljum gera það sem er rétt

Það er okkur mikilvægt að hlúa að trausti fólks til fyrirtækisins og tryggja öryggi viðskiptavina okkar. Ef þú hefur grunsemdir um misferli í starfsemi okkar, er mikilvægt að þú upplýsir um það. Til þess er hægt að nýta uppljóstrunarþjónustu WistleB. Þangað getur þú sent nafnlausar ábendingar og getur verið viss um að fyllsta trúnaðar sé gætt. Þú þarft ekki sannanir fyrir grunsemdum þínum en allar ábendingar þurfa að byggja á góðri trú.
Hér getur þú sent inn nafnlausa ábendingu

Við mælum með að starfsmenn tengist þjónustunni úr tækjum sem ekki eru tengd innra neti fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar má finna hér