31.03.2022

Vörður tryggingar innleiðir Microsoft 365 með hjálp Advania

Mikilvægi þess að starfsfólk geti unnið á ólíkum stöðum hefur aukist undanfarna mánuði. Samvinnu- og samskiptatólið Microsoft Teams er hluti af Microsoft 365 og hjálpar við skipulag hópa og verkefna.

Efnisveita