Fréttir - 25.6.2025 14:14:31

Ný vefsíða Rio Tinto á Íslandi

Ný heimsíða Rio Tinto á Íslandi hefur verið sett í loftið en hún nýtir Veva cms hönnunarkerfið og var þróuð af vefteymi Advania. Heimasíðan er hluti af stefnu fyrirtækisins um að bæta upplýsingagjöf og þjónustu við viðskiptavini og samfélagið.

Með nýrri heimasíðu er lögð áhersla á notendavænt viðmót, aukið gagnsæi og betri aðgengi að upplýsingum um starfsemi Rio Tinto á Ísland

Ný heimasíða býður uppá mikið af áhugaverðum fróðleik um álframleiðslu

Ný heimasíða býður uppá mikið af áhugaverðum fróðleik um álframleiðslu

Advania óskar Rio Tinto til hamingju með nýja og glæsilega heimasíðu og frábærs samstarfs við gerð vefsins.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.