Viðskiptakerfi nútímans
Í áskrift og í skýinu
Með kerfinu er rekstarkostnaður alltaf þekktur. Kerfið aðlagast þörfum notandans. Mánaðarlegar uppfærslur koma sjálfkrafa beint frá Microsoft.
Samþætting við Microsoft 365
Það hefur aldrei verið auðveldara að halda utan um sölutækifæri, vinna í tilboðum, pöntunum og reikningum á einum stað.
Aðgangur hvar sem er
Sama upplifun – hvort sem þú notar lausnina staðbundið, í skýinu eða bæði. Fáðu aðgang hvar og hvenær sem er með Business Central forritum fyrir Windows, Android og iOs.
Betri yfirsýn á reksturinn
Dynamic 365 Business Central er heildstætt viðskiptakerfi með samtengdum kerfiseiningum fyrir sölu, innkaup, fjárhag, mannauð og viðskiptavini. Allt talar saman og gefur notandanum frábæra yfirsýn.
Öflugt verkbókhald
Business Central gefur notandanum góða yfirsýn yfir öll skráð verk ásamt tekjum og kostnaði. Hægt er að taka upplýstari ákvarðanir sem byggðar eru á stöðu verkefna og arðsemi. Dynamics 365
Öryggi gagna og persónuupplýsinga
Tryggðu að GDPR kröfur séu uppfylltar með rekjanleika og réttri aðgangsstýringu að gögnum. Meðhöndlaðu, geymdu og sendu gögn á öruggan máta með innbyggðri dulkóðun.