19.09.2024

Veffundur - nýjungar í þjónustusamningum Business Central

Á þessum veffundi var farið yfir splunkunýtt fyrirkomulag Business Central þjónustusamninga sem fela í sér töluverða breytingu á þjónustuveitingu Advania á Business Central.

Andri Már Helgason
Vörustjóri Business Central

Hér er farið yfir það hvað viðskiptavinir fá út úr því að vera með virkan þjónustusamning hjá Advania. Um er að ræða töluverða breytingu á þeirri nálgun á þjónustusamninga sem viðskiptavinir Advania hafa séð í gegnum árin. Virði þessara samninga mun aukast töluvert.

Efnisveita