19.09.2024

Veffundur - nýjungar í þjónustusamningum Business Central

Á þessum veffundi var farið yfir splunkunýtt fyrirkomulag Business Central þjónustusamninga sem fela í sér töluverða breytingu á þjónustuveitingu Advania á Business Central.

Andri Már Helgason
Vörustjóri Business Central

Hér er farið yfir það hvað viðskiptavinir fá út úr því að vera með virkan þjónustusamning hjá Advania. Um er að ræða töluverða breytingu á þeirri nálgun á þjónustusamninga sem viðskiptavinir Advania hafa séð í gegnum árin. Virði þessara samninga mun aukast töluvert.

Fleiri fréttir

Fréttir
03.04.2025
Á þriðjudag bjóðum við á opinn veffund þar sem við skyggnumst betur inn í bókunarlausnina okkar Liva.
Blogg
28.03.2025
Verkada One var nú haldin í fyrsta skipti í London þann 25. mars 2025 og vakti mikla lukku meðal sérfræðinga og viðskiptavina í öryggismálum.
Fréttir
21.03.2025
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur tekið næsta skref í sínum netöryggismálum með innleiðingu Skjaldar, öryggisvöktunarþjónustu Advania. Með þessari lausn tryggir sveitarfélagið stöðuga vöktun og skjót viðbrögð við netógnum allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.