Advania skólinn

Við bjóðum reglulega upp á margvísleg námskeið og þjónustu sem stuðlar að aukinni fræðslu og betri þjálfun notenda.

Fara í Advania skólann

Námskeið framundan

8.4.2025 10:00:00
H3 og OLAP teningaskýrslur - 8. apríl 2025

Á námskeiðinu förum við yfir þá fjölmörgu möguleika sem OLAP teningaskýrslurnar (Excel) bjóða uppá til að draga fram ýmsar upplýsingar úr H3 og hægt er að nota við skýrslugerð og fleira.

Skoða nánar
9.4.2025 09:00:00
Power BI fyrir byrjendur – 9. og 10. apríl 2025

Hið sívinsæla fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur. Microsoft Power BI auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis. Námskeiðið spannar tvo daga og kostar 59.000 kr. m. vsk.

Skoða nánar
23.4.2025 13:00:00
H3 og Power BI - 23. apríl 2025

Á námskeiðinu verður farið yfir þá möguleika sem H3 notendur hafa til þess að vinna með H3 gögn í Power BI. Farið verður yfir mikilvæg hugtök líkt og H3 Gagnavöruhús, viðskiptagreind og Power BI og er markmiðið að þeir sem sitji námskeiðið hafi grunnskilning á hugtökunum og fái innsýn inn í stöðluðu H3 stjórnendaskýrsluna í Power BI.

Skoða nánar
15.5.2025 09:00:00
Microsoft Copilot fyrir byrjendur – 15. maí 2025

Nýtt námskeið fyrir öll sem hafa áhuga á að læra um Copilot 365 eða hyggjast nýta sér Copilot 365 við dagleg störf. Copilot getur hjálpað við að auka sjálfvirkni og framleiðni starfsmanna. Námskeiðið spannar þrjár klst og kostar 29.900 kr. m. vsk.

Skoða nánar
21.5.2025 09:00:00
Power BI fyrir byrjendur – 21. og 22. maí 2025

Hið sívinsæla fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur. Microsoft Power BI auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis. Námskeiðið spannar tvo daga og kostar 59.000 kr. m. vsk.

Skoða nánar
19.6.2025 09:00:00
Microsoft Copilot fyrir byrjendur – 19. júní 2025

Nýtt námskeið fyrir öll sem hafa áhuga á að læra um Copilot 365 eða hyggjast nýta sér Copilot 365 við dagleg störf. Copilot getur hjálpað við að auka sjálfvirkni og framleiðni starfsmanna. Námskeiðið spannar þrjár klst og kostar 29.900 kr. m. vsk.

Skoða nánar
23.6.2025 09:00:00
Power BI fyrir byrjendur – 23. og 24. júní 2025

Hið sívinsæla fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur. Microsoft Power BI auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis. Námskeiðið spannar tvo daga og kostar 59.000 kr. m. vsk.

Skoða nánar