Námskeið framundan
Power BI fyrir byrjendur – 26. og 27. febrúar 2025
Hið sívinsæla fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur. Microsoft Power BI auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis. Námskeiðið spannar tvo daga og kostar 59.000 kr. m. vsk.
Skoða nánarH3 - Laun framhaldsnámskeið, fyrri hluti - 11. mars
Á þessu framhaldsnámskeiði sem er í tveimur hlutum er farið í launahluta H3 kerfisins. Kynntar eru skýrslur, greiningar og aðgerðir sem kerfið býður uppá.
Skoða nánarH3 - Laun framhaldsnámskeið, seinni hluti - 13. mars
Á þessu framhaldsnámskeiði, sem er í tveimur hlutum, eru kynntar þær skýrslur, greiningar og aðgerðir sem kerfið býður uppá.
Skoða nánarH3 - Kerfisumsjón - 14. mars
Fjallað verður um notendur, hlutverk, einingar, aðgangsstýringar og samspil þeirra í H3.
Skoða nánarH3 - Tímavídd - 18. mars
Tímavíddin í H3 gerir notendum kleift að skrá og dagsetja breytingar á upplýsingum um starfsmenn fram í tímann, t.d. breytingar á stöðu starfs, deild eða launakjörum. Á námskeiðinu verður sýnt hvernig unnið er með tímavíddarfærslurnar í kerfinu og hvaða áhrif þær hafa á aðra virkni í H3.
Skoða nánar