Námskeið framundan
30.1.2025 09:00:00
Microsoft Copilot fyrir byrjendur – 30. janúar 2025
Nýtt námskeið fyrir öll sem hafa áhuga á að læra um Copilot 365 eða hyggjast nýta sér Copilot 365 við dagleg störf. Copilot getur hjálpað við að auka sjálfvirkni og framleiðni starfsmanna. Námskeiðið spannar þrjár klst og kostar 29.900 kr. m. vsk.
Skoða nánar