Liðnir viðburðir og upptökur
Aðventufundur: H3, Flóra og áramótauppgjör
Mannauðslausnir Advania bjóða til morgunverðarfundar þriðjudaginn 9. desember. Þar verða kynntar spennandi nýjungar og gagnleg verkfæri fyrir launasérfræðinga og mannauðsfólk.
Skoða nánarFjárhagur í sjöunda himni – Power Platform og Dynamics 365 Finance
Aðventufundur í höfuðstöðvum Advania og í beinu streymi á Akureyri.
Taktu þátt í stuttum og hnitmiðuðum morgunverðarfundi þar sem ráðgjafar Advania fjalla um hvernig Power Platform getur aukið virði Dynamics 365 Finance og hvernig Advania getur aðstoðað fyrirtæki í að tryggja öruggan og skilvirkan rekstur á Dynamics 365 Finance í skýinu.
Skoða nánarNetöryggisseigla og ógnarveiðar
Guðmundur Arnar Sigmundsson ræðir við Theodór Gíslason framkvæmdarstjóra og stofnanda Defend Iceland um netöryggismál og þá sérstaklega netöryggisseiglu og ógnarveiðar. Hvað þýða þessi hugtök, hvernig tengjast þau og hvernig varpast þau yfir á almenna notendur upplýsingatæknikerfa sem og rekstaraðila.
Skoða nánarÍ öruggum höndum - Viðtöl við sérfræðinga Ambaga og CERT-IS
Arnar Ágústsson ræðir við Aðalstein Jónsson netöryggissérfræðing hjá CERT-IS og Jóhann Þór Kristþórsson forstjóra og meðstofnanda Ambaga en allir þrír komu fram á Haustráðstefnu Advania í síðasta mánuði.
Skoða nánarFrá áskorun til árangurs – Advania leiðin að NIS2 og DORA
Hafsteinn Guðmundsson framkvæmdastjóri rekstrarlausna hjá Advania og Hildur Sif Haraldsdóttir yfirlögfræðingur Advania fara yfir nýtt regluverk frá ESB – NIS2 og DORA
Skoða nánarFór í banka án þess að banka
Skráðu þig á morgunverðarfund sem haldinn er í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni. Þar verður fjallað um allt það nýjasta í heimi samskiptavera.
Skoða nánarGervigreind og þóknanalausar bókunarlausnir sem umbreyta ferðaþjónustunni
Salesforce teymi Advania bauð til morgunverðarfundar föstudaginn 10. október.
Skoða nánarBusiness Central - Miklu meira en bókhaldskerfi
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október.
Skoða nánarÖryggi í takt við tímann: Hagnýtar nálganir í síbreytilegu landslagi
Gagnagíslatökur, fyrirmælasvik, netveiðar, DDoS árásir, þekktir veikleikar og öryggi einstakra kerfa. Hvar misstir þú þráðinn?
Skoða nánarSamtalið mótar menninguna: Hvert er hlutverk stjórnenda í að byggja upp traust, tengsl og árangur?
Sterk vinnustaðamenning verður ekki til af sjálfu sér, hún mótast í daglegum samskiptum. Regluleg og markviss samtöl milli stjórnenda og starfsfólks skipta sköpum fyrir traust, tengsl og árangur.
Skoða nánarFramtíðin er sjálfvirk – með Copilot Studio
Umbreyttu vinnunni þinni með gervigreind og Power Platform.
Skoða nánarMorgunverðarfundur á Akureyri
Advania og Fortinet bjóða ykkur hjartanlega velkomin á morgunverðarfund þann 17. september næstkomandi. Á þessum fundi munum við kynna nýjustu öryggislausnirnar frá Fortinet og allt það nýjasta í samskiptalausnum Advania.
Skoða nánarHaustráðstefna Advania 2025
Haustráðstefnan er löngu orðin fastur liður í lífi tæknifólks á Íslandi. Hún er haldin í 31. sinn dagana 3. - 4. september. Dagskráin í ár tekur mið af nýjustu tækni og þróun á sviði gervigreindar, öryggismála, nýsköpunar og sjálfbærni.
Skoða nánarFundur frestast - Akureyri - Tæknilausnir í takt við framtíðarvinnustaði
Mannauðslausnir Advania halda áfram að fjalla um framtíðarvinnustaði og mikilvægi þess að mannauðsfólk hafi lausnir í takt við krefjandi þarfir og nýjar áskoranir.
Skoða nánarFundur frestast - Akureyri - Virkni og virði í Tímavídd H3
H3 notendum er boðið á morgunverðarfund þar sem farið verður yfir Tímavídd, allt það nýjasta í H3 og viðskiptagreindarlausnina okkar.
Skoða nánarNýjungar í Business Central 2025 Wave 1
Notendum Business Central í skýinu var boðið á morgunverðarfund þar sem farið var yfir fróðleik og nýjungar í kerfinu.
Skoða nánarSkjálausnir á alla staði með iiyama
Advania býður á skemmtilegan morgunverðarfund, þar sem við kynnumst því allra nýjasta frá iiyama, einum stærsta skjáframleiðanda í heimi.
Skoða nánarFrá kerfi til kímni - Tímavídd, þjónustuupplifun og uppistand
Launafulltrúum og mannauðsfólki í H3 er boðið á fræðandi og skemmtilegan viðburð, fimmtudaginn 15. maí frá kl. 15:00-17:00 í höfuðstöðvum Advania, Guðrúnartúni 10.
Skoða nánarCopilot á íslensku & öryggi gagna á tímum gervigreindar
Advania býður til morgunverðarfundar þriðjudaginn 29 apríl í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni 10. Einnig munum við hittast í nýjum húsakynnum Advania á Akureyri að Austursíðu 6, á 3. hæð í turni Norðurtorgs og horfa á fundinn í beinu streymi. Á fundinum verður meðal annars fjallað um útgáfu Copilot á íslensku þar sem gefin verða hagnýt ráð til að nýta þetta tól á öruggan og skilvirkan máta.
Skoða nánarÖryggi afritaðra gagna og endurheimt
Veeam, Object First og Advania bjóða til vinnustofu um afrit og öryggi afritaðra gagna. Í boði er fræðsla um nútíma öryggislausnir og léttar veitingar á meðan á fræðslu stendur.
Skoða nánarLiva bókunarlausnin - notkun og innleiðing
Veffundur þar sem við skyggndumst inn í Liva bókunarlausnina. Fundurinn var framhald af morgunverðarfundi sem haldinn var á dögunum í höfuðstöðvum Advania.
Skoða nánarTækni og straumar í ferðaþjónustu
Viðburður á vegum Advania þar sem sérfræðingar í ferðaþjónustu deila nýjustu rannsóknum, þróun og stefnumótandi innsýn. Kynntu þér hvernig tækni er að umbreyta greininni, lærðu af raunverulegum reynslusögum og fáðu innblástur til að bæta þinn rekstur.
Skoða nánarNIS-2, DORA og hlíting í framkvæmd: Tækifæri fyrir stjórnendur og tæknifólk
Heyrir þitt fyrirtæki undir NIS2 eða DORA en þú veist ekki hvar þú átt að byrja? Við skulum koma þér af stað.
Á þessum fundi munu sérfræðingar ræða um aukna ábyrgð stjórnenda og fara yfir aðgerðir sem hægt er að ráðast í til þess að hlíta nýju regluverki frá Evrópu.
Skoða nánarInnsýn í gervigreind og sjálfvirkni mannauðsmála með 50skills.
Þér er boðið á morgunverðarfund Advania og 50skills, þriðjudaginn 11. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Hópur sérfræðinga frá Advania, 50skills, Samskipum og Íslandshótelum mun segja okkur frá sinni mannauðsvegferð með 50skills og hvernig gervigreind og sjálfvirkni hefur spilað inn í þeirra vinnulag.
Skoða nánarIs your infrastructure AI ready?
Advania, Dell og NVIDIA kynna viðburð sem ekkert fyrirtæki í gervigreindarhugleiðingum ætti að láta framhjá sér fara.
Skoða nánarAukin sjálfvirkni í mannauðsmálum ríkisstofnana
Veffundur á vegum Advania og 50skills þar sem nýjungar í mannauðslausnum verða kynntar.
Skoða nánarLabs Come to You IBM + WebMethods
Advania and IBM will be hosting “Labs Come to You” – an unparalleled opportunity to hear from product architects and thought leaders of our integration portfolio.
Skoða nánarMannauðsmót á Norðurlandi – Nýjar áskoranir í mannauðsmálum
Morgunverðarfundur miðvikudaginn 4. desember frá kl. 9:00-11:00 á Hótel Kea, Hafnarstræti 87-89 á Akureyri. Á fundinum verður farið yfir fjölbreytt viðfangsefni tengd mannauðsmálum. Húsið opnar kl. 9:00 og fundurinn hefst kl. 9:30.
Skoða nánarNIS-2 í framkvæmd: Leiðbeiningar fyrir stjórnendur og tæknifólk
Heyrir þú NIS-2 og veist ekkert hvert þú átt að snúa þér? Þessi veffundur gæti verið góður byrjunarreitur fyrir þig.
Skoða nánarLöng jól fyrir alla nema launasérfræðinga, eða hvað?
Miðvikudaginn 20. nóvember fór fram morgunverðarfundur í höfuðstöðvum Advania, Guðrúnartúni 10.
Skoða nánarVinnulag í mannauðsmálum sem skilar árangri fyrir sveitarfélög
Mannauðslausnir Advania bjóða þér á veffund um launa-og mannauðsmál fyrir sveitarfélög.
Skoða nánarGervigreindarlausnir sem móta framtíðina
Á þessum morgunverðarfundi þann 12. nóvember fjölluðum við um nýjustu þróun í gervigreind og hvað er framundan. Þetta var kjörinn vettvangur fyrir þau sem vilja vera á toppnum í tækninni og kynna sér fjölbreyttar lausnir sem munu móta framtíðina. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum Advania, Guðrúnartúni 10 en einnig sýndur í beinu streymi í húsnæði Advania á Akureyri.
Skoða nánarGervigreind sem starfskraftur í öryggisdeildinni
Revolutionising Physical Security: The Future of Cloud Security Awaits! Advania boðar til morgunverðarfundar þar sem við kynnum spennandi öryggislausnir frá Verkada, sem munu bylta öryggiskerfi fyrirtækja með hjálp gervigreindar.
Skoða nánarÖryggisráðstefna Advania
Við lokum öryggisoktóber með ráðstefnu um netöryggismál frá 13:00-16:00 þann 30. október á Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan fer fram í sal A á jarðhæð.
Skoða nánarAukin nýsköpun með Power Platform
Þessi veffundur er fyrir þau sem vilja kynnast notkunarmöguleikunum í Power Platform og nýrri kostnaðarskráningarlausn sem nefnist Vasa.
Skoða nánarHvað er nýtt í Business Central?
Þann 23. október höldum við morgunverðarfund þar sem farið verður yfir helstu nýjungar í Business Central.
Skoða nánarHeildarsýn á samskipti
Skráðu þig á morgunverðarfund þar sem fjallað verður um samskipti, gervigreind og mikilvægi þess að hafa heildarsýn yfir þjónustuupplifun viðskiptavina. Fundurinn gagnast stafrænum leiðtogum og öllum þeim sem starfa við þjónustustjórnun og samskiptaver. Við heyrum reynslusögur og fáum góð ráð.
Skoða nánarSkjöldur - Vörn, vöktun og viðbragð gegn netárásum
Hvað er Advania að gera í öryggismálum? Í tilefni af Öryggisoktóber ætlum við að kynna okkur Skjöld, SOC (Security Operations Center) þjónustu Advania. Á þessum veffundi fáum við til okkar öryggisráðgjafann Bjarka Traustason, sem mun fara yfir þrjá meginþætti Skjaldar: vörn, vöktun og viðbragð. Við munum fá innsýn í mikilvægi hvers þáttar fyrir öryggismál fyrirtækja og hvernig Skjöldur er að vernda íslensk fyrirtæki gegn netárásum.
Veffundinum stýrir Elísabet Ósk Stefánsdóttir vörustjóri hjá rekstrarlausnum Advania.
Skoða nánarRáðstefna: Geðheilbrigði á vinnustað
Á Alþjóðlegum degi geðheilbrigðis, 10. október, stóðu Advania og Mental ráðgjöf í samstarfi við Mannauð, félag mannauðsfólks á Íslandi, fyrir ráðstefnu ætlaðri áhugasömum stjórnendum og öðrum fulltrúum vinnustaða. Ráðstefnan fór fram í höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni fimmtudaginn 10. október frá kl. 9.00-10.30.
Skoða nánarNetógnir - Innsýn frá CERT-IS og Advania
Netöryggi var eitt af lykilviðfangsefnum Haustráðstefnu Advania í ár. Við fylgjum því eftir með veffundi þann 1. október n.k. með tveimur fyrirlesurum ráðstefnunnar. Guðmundur Arnar Sigmundsson sviðstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS fór í erindi sínu Netógnarmynd fyrir Ísland yfir stöðumat CERT-IS vegna helstu netógna er herja á Norðurlöndin og Evrópu. Arnar Ágústsson deildarstjóri hjá rekstrarlausnum Advania talaði í Hörpu um það af hverju netöryggi á alls ekki að vera drama eins og í Hollywood bíómyndunum en erindi hans vakti mikla athygli á ráðstefnunni. Á þessum fundi köfum við enn dýpra inn í netöryggismálin. Veffundinum stýrir Elísabet Ósk Stefánsdóttir vörustjóri hjá rekstrarlausnum Advania.
Skoða nánarÁrangursríkari samtöl stjórnenda við starfsfólk um frammistöðu
Á þessum veffundi var fjallað um mikilvægi þess að stjórnendur eigi í stöðugu samtali við starfsfólk. Á fundinum ræddi Guðríður Hjördís Baldursdóttir, vörustjóri Advania mannauðslausnarinnar Samtals, og Íris Sigtryggsdóttir, stjórnendaþjálfi hjá Eldar coaching, saman um ávinning þess fyrir vinnustaði að halda vel utan um samtöl við starfsfólk.
Skoða nánarBusiness Central veffundur - nýjungar í þjónustusamningum
Á þessum veffundi verður farið yfir splunkunýtt fyrirkomulag Business Central þjónustusamninga sem fela í sér töluverða breytingu á þjónustuveitingu Advania á Business Central.
Skoða nánarHaustráðstefna Advania
Haustráðstefna Advania fer fram í þrítugasta skipti dagana 4.-5. september. Forsala er nú hafin.
Skoða nánarDótadagur með Yealink
Einn helsti sérfræðingurinn frá Yealink er að koma til landsins. Hann ætlar að kíkja í Guðrúnartúnið og fara yfir og sýna okkur allt það nýjasta frá Yealink. Einnig verður hann klár í að svara hvaða spurningum sem er um fortíð, nútíð og framtíð með Yealink.
Búnaðurinn verður til sýnis, gestum gefst tækifæri á að prófa og sérstök tilboð verða kynnt.
Fræðslufundur fyrir launafulltrúa
Athugið að hámarksfjölda á viðburðinn hefur verið náð og lokað hefur verið fyrir skráningar.
Miðvikudaginn 15. maí fer fram fræðslufundur fyrir launafulltrúa í höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni 10. Fundurinn er fyrir launasérfræðinga og aðra sem sinna launavinnslu og vilja bæta við sig þekkingu og innsýn í viðskiptagreindarlausnir H3. Launafulltrúar gegna lykilhlutverki í meðhöndlun launa- og starfsmannagagna sem forsendu til ákvörðunartöku stjórnenda.
Skoða nánarNýjungar í Business Central
Á þessum morgunverðarfundi var farið í gegnum helstu nýjungar sem koma með Business Central 2024 Wave 1 útgáfunni í apríl. Jafnframt var farið yfir markverðar nýjungar í viðbótum Advania fyrir Business Central og hvað sé væntanlegt.
Skoða nánarZérfræðingar framtíðarinnar - er þinn vinnustaður tilbúinn?
Morgunverðarfundur um Zérfræðinga framtíðarinnar þar sem meðal annars voru áhugaverð erindi frá Jabra og Microsoft.
Skoða nánarNáðu forskoti með eyu, spunagreind Advania
Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania ræddi við Högna Hallgrímsson forstöðumann viðskiptalausna og Viðar Pétur Styrkársson vörustjóra hugbúnaðarlausna um eyu, nýja gervigreindarlausn Advania.
Þau fóru yfir það sem er almennt að gerast í gervigreind þessa dagana og það sem Advania hefur upp á að bjóða varðandi spunagreind.
Svona nýtir þú Business Central tenginguna við Shopify
Á þessum veffundi fórum við yfir þá möguleika sem Shopify býður upp á fyrir þá sem nota Business Central kerfið.
Að loknum fundi ættir þú að þekkja hvernig hægt er að setja upp einfalda vefverslun með því að nýta innbyggðu tenginguna við Shopify í Business Central.
Skoða nánarNetöryggi er rekstraröryggi: Þrjár stærstu áskoranirnar framundan
Á þessum veffundi skoðuðum við stöðu netöryggis og áreiðanleika á Íslandi árið 2024.
Skoða nánarHagnýt gervigreind: Nýjar leiðir til vaxtar og nýsköpunar
Á þessum morgunverðarfundi munum við fara um víðan völl varðandi gervigreind og hagnýta notkun hennar. Tala almennt um gervigreind, um gögn tengdum gervigreind og undirbúning þeirra. Að auki munum við fræðast um Copilot í Microsoft vörum og nýja vöru frá Advania tengdri gervigreind sem við ætlum að kynna til leiks, Advania Private Chat GPT.
Skoða nánarFyrirtæki og gervigreind; tækifæri, undirbúningur og raundæmi
Á þessum veffundi heyrum við hvernig hægt er að undirbúa sig fyrir gervigreindarvegferðina. Flutt verða raundæmi um hvernig fyrirtæki gerðu það á hraðan og öruggan hátt.
Skoða nánarHvernig getur mannauðsfólk eflt stjórnendur sem lykilaðila í ráðningarferlum?
Reynslusögur af umfangsmiklum ráðningum og skilvirkum ráðningarferlum.
Skoða nánarHvernig verður öflug vefverslun til?
Á þessum veffundi köfuðum við ofan í það hvað þarf til að opna farsæla vefverslun á tímum þegar kauphegðun er að taka hröðum breytingum, samkeppni að harðna og kröfur neytenda eru sífellt að aukast.
Skoða nánarViðskiptatryggð í stafrænum heimi
Á þessum veffundi ræðum við hvaða leiðir er hægt að fara til að byggja upp traust viðskiptavinasamband í stafrænum heimi og hvaða leiðir fyrirtæki geta farið til rækta viðskiptasamböndin.
Skoða nánarNýjungar í Business Central
Notendum Business Central í skýinu er boðið á morgunverðarfund þar sem farið verður yfir fróðleik og nýjungar í kerfinu.
Skoða nánarHvernig bæti ég öryggið á mínum vinnustað?
Á þessum veffundi munu Ragnar og Fanney leysa upp hnútinn sem margir stjórnendur finna í maganum þegar þeir spyrja sig: Hvernig get ég bætt öryggisúrræði fyrirtækis míns án þess að vera sérfræðingur í upplýsingatækni?
Skoða nánarEr framlínan á tali?
Lausnir í nútíma samskiptum og samskiptaverum. Nýjar áskoranir á tímum skýjavæðingar og aukinnar persónuverndar.
Skoða nánarTæknilausnir í takt við framtíðarvinnustaði
Mannauðslausnir Advania halda áfram að fjalla um framtíðarvinnustaði og mikilvægi þess að mannauðsfólk hafi lausnir í takt við krefjandi þarfir og nýjar áskoranir.
Skoða nánarHvernig reglulegt samtal eykur árangur og ánægju starfsfólks
Samskipti á vinnustað eru mikilvæg til að búa til gott starfsumhverfi. Það er margt sem hefur áhrif á samskipti eins og breyttir vinnustaðir með aukinni fjarvinnu, innkomu nýrra kynslóða og áhersla á heilsu og vellíðan starfsfólks. Allt þetta hefur skapað nýjar áskoranir og tækifæri fyrir mannauðsfólk og stjórnendur.
Skoða nánarHaustráðstefna Advania
Haustráðstefna Advania var haldin í 29. sinn í september. Upptökur af öllum erindum eru nú aðgengilegar á vefnum.
Skoða nánarPassar vefurinn í alla ramma?
Í hröðu samkeppnisumhverfi nútímans, þar sem allir keppast um að skapa framúrskarandi notandaupplifun og veita framúrskarandi þjónustu, skiptir öllu máli að fyrirtæki sem vilja ná forystu skapi sér sérstöðu og skilji eftir sig stafrænt fótspor sem vekur jákvæða athygli og eftirtekt. Slæm stafræn upplifun notenda á vefnum getur haft samsvarandi afleiðingar á bæði ímynd og viðskipti fyrirtækja.
Skoða nánarSalesforce user group Ísland
Salesforce samfélagið hefur vaxið hratt undanfarin ár og markmiðið með þessum viðburði er að þétta hópinn og læra hvert af öðru.
Skoða nánarMorgunverðarfundur - Betri yfirsýn á gögnin og skilvirkari áætlanagerð
Góð yfirsýn á lykiltölur í rekstri og áætlanagerð getur veitt fyrirtækjum samkeppnisforskot!
Skoða nánarSniðugar nýjungar í Business Central
Það er engin lognmolla í heimi Business Central. Á þessum fundi munum við fara yfir helstu nýjungar og hvað er framundan.
Skoða nánarAukið samkeppnisforskot með kröftum gervigreindar (AI)
Á þessum veffundi munum við fjalla um hvernig fyrirtæki geta nýtt gervigreind til að efla nýsköpun, auka skilvirkni og bæta upplifun viðskiptavina. Við munum fara yfir gervigreindartól (eins og ChatGPT) og skoða hvaða áhrif þau munu hafa á rekstur fyrirtækja og störf þekkingarstarfsfólks.
Skoða nánarInnsýn í reksturinn með Power BI og Business Central
Á þessum veffundi verður farið yfir kosti þess að tengja saman PowerBI og Business Central.
Skoða nánarHefur gervigreind eitthvað að segja um góða þjónustu?
Nýttu tækifærið til að hitta helstu sérfræðinga í gervigreind og fræðast um það hvernig nýta má tæknina til að bæta þjónustuupplifun.
Skoða nánarViltu einfalda og bæta móttöku nýs starfsfólks?
Á þessum veffundi verður farið yfir hvernig hægt er að einfalda onboarding nýs starfsfólks með 50skills.
Skoða nánarMorgunverðarfundur fyrir notendur mannauðskerfis ríkisins
Advania býður til morgunverðarfundar í Guðrúnartúni 10 föstudaginn 10. febrúar fyrir notendur mannauðskerfis ríkisins.
Skoða nánarÞróun verslunarrekstrar og kauphegðunar til framtíðar
Advania bauð til morgunverðarfundar þar sem sem straumar og stefnur í verslunarrekstri verða í deiglunni.
Fundurinn fór fram í húsakynnum Advania, Guðrúnartúni 10 og var einnig í beinu streymi.
Meira virði í ráðningarferlinu með góðu onboarding
Morgunfundur þar sem Icelandair, Securitas og 50skills munu deila reynslusögum og tækifærum tengdum virkjun nýrra starfsmanna (e. onboarding).
Skoða nánarBrúin yfir í skýið með Business Central
Á veffundi í desember fjölluðum við um ávinning þess að innleiða Business Central. Við ætlum að fylgja þeim fundi eftir með því að fara aðeins dýpra í nálgun Advania í innleiðingum á Business Central.
Skoða nánarHvers vegna skiptir sjálfbærni og vinnuvistfræði máli við val á notendabúnaði?
Á þessum veffundi fara sérfræðingar Dell yfir það hvers vegna mikilvægt sé að huga að sjálfbærni og vinnuvistfræði við val á búnaði.
Skoða nánarStyðja þínar tæknilausnir við nútíma vinnuumhverfi? Jólamorgunverðarfundur Advania
Advania býður til jólamorgunverðarfundar í Guðrúnartúni 10 fimmtudaginn 8. desember frá 8:30-10:00
Skoða nánarBusiness Central í skýinu – Ekki missa af neinu
Krafan um aðgang stjórnenda að fjárhagsupplýsingum og stöðu reksturs í rauntíma hefur aukist til muna og fer að þykja sjálfsagður hlutur að nálgast þessi gögn hvar og hvenær sem er.
Skoða nánarEr hægt að margfalda árangur í stafrænni umbreytingu?
Advania býður til morgunverðarfundar um það hvernig rétt verkfæri geta stóraukið, jafnvel margfaldað, framleiðni í stafrænum umbreytingaverkefnum.
Skoða nánarVeistu kolefnisspor þinna viðburða?
Með því að nýta tæknina og taka meðvitaðar ákvarðanir hvernig viðburðir fara fram er hægt að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem verður til vegna viðburðahalds.
Skoða nánarSpennandi nýjungar í Business Central – Notendafundur í Guðrúnartúni 10
Advania býður viðskiptavinum í Business Central reglulega á notendafundi. Tilgangur og markmið fundanna er meðal annars að kynna helstu nýjungar í Business Central sem notendur geta nýtt sér við dagleg störf. Hvetjum áhugasama að kíkja til okkar í kaffi og fá nýjungarnar beint í æð. Ráðgjafar verða á svæðinu.
Skoða nánar