Nýjasta nýtt - 10.12.2014

Advania tekur þátt í Slow Food deginum

Dásamleg jarðepla og rófusúpa með beikoni

Slow Food hjá Advania í dag

Dásamleg jarðepla og rófusúpa með beikoni í hádegismatinn í dag

Í dag er Slow Food dagurinn haldinn hátíðlegur út um allan heim. Af því tilefni bauð Aðalsteinn Friðriksson matreiðslumeistari Advania starfsmönnum upp á jarðepla og rófusúpa með beikoni. Mikil ánægja var með súpuna enda ekki við neinu öðru að búast þegar kokkarnir hjá Advania eru annars vegar. 

Hráefnið alíslenskt

Haldið hefur verið upp á Terra Madre daginn á Íslandi í fimm ár. Eina skilyrði fyrir þátttöku í deginum er að hráefnið sé alíslenskt og að það sé merkt og kynnt til að vekja fólk til meðvitundar.

Hér er hægt að kynna sér allt um Terra Madre daginn.

 

 

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.