Nýjasta nýtt - 10.12.2014
Advania tekur þátt í Slow Food deginum
Dásamleg jarðepla og rófusúpa með beikoni
Slow Food hjá Advania í dag
Dásamleg jarðepla og rófusúpa með beikoni í hádegismatinn í dag
Í dag er Slow Food dagurinn haldinn hátíðlegur út um allan heim. Af því tilefni bauð Aðalsteinn Friðriksson matreiðslumeistari Advania starfsmönnum upp á jarðepla og rófusúpa með beikoni. Mikil ánægja var með súpuna enda ekki við neinu öðru að búast þegar kokkarnir hjá Advania eru annars vegar.
Hráefnið alíslenskt
Haldið hefur verið upp á Terra Madre daginn á Íslandi í fimm ár. Eina skilyrði fyrir þátttöku í deginum er að hráefnið sé alíslenskt og að það sé merkt og kynnt til að vekja fólk til meðvitundar.
Hér er hægt að kynna sér allt um Terra Madre daginn.