Nýjasta nýtt - 18.2.2015 15:58:00

Allt snýst um "lækið"

Upptökur frá öllum fyrirlesurum og viðtöl

Mikið var fjallað um morgunverðarfundinn Lífið er læk í fjölmiðlum enda efnistökin áhugaverð og oft á tíðum sláandi. 

Þið sem ekki áttuð heimangegnt getið fagnað því við tókum alla fyrirlestrana upp. Einnig tókum við viðtöl við alla fyrirlestrana eins og sjá má hér að neðan. Við mælum með að allir hlusti þó sérstaklega uppalendur sem þurfa að koma sér inn í hvað börnin eru að gera á samfélagsmiðlum.

Fyrirlesarar, viðtöl og blogg

„Ég er bara í símanum ...”
Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla

 

Viðtal við Hrefnu

Kennum börnunum okkar umferðarreglurnar á netinu
Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania skólans


Viðtal við Hermann

  
 

 

Viðtal við Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur höfundar verðlaunamyndanna „Fáðu já!“ og „Stattu með þér!

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.