Nýjasta nýtt - 15.3.2019 14:53:00
Fjölmenn heimsókn FKA-kvenna
Fjölmennt var í fyrirtækjaheimsókn FKA sem fór fram í húsakynnum Advania á dögunum. Um 50 konur mættu á staðinn.
Fjölmennt var í fyrirtækjaheimsókn FKA sem fór fram í húsakynnum Advania á dögunum. Um 50 konur mættu á staðinn.
Þrjár konur frá Advania héldu erindi um fyrirtækjamenningu, nýsköpun og breytingarstjórnun og einstaklinga sem vörumerki. Í kjölfarið sköpuðust sjóðheitar umræður um áskoranir og tækifæri kvenna í íslensku atvinnulífi.