Nýjasta nýtt - 28.02.2014

Háskólanemendur læra á kerfi Advania

Nemendur læra á TOK bókhaldskerfið og Microsoft Dynamics NAV


Í febrúar hafa nemendur í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík komið á námskeið í TOK Bókhaldskerfi Advania sem og Microsoft Dynamics NAV. Bekkurinn hefur verið þétt setinn á þessum námskeiðum enda mikill lærdómur í því falinn fyrir viðskiptafræðinga að læra á slík kerfi.

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.