Nýjasta nýtt - 1.2.2017 15:30:00

Landsbankinn vinnur til verðlauna með samstarfsverkefni við Advania

Landsbankinn hefur alla tíð lagt mikið upp úr vefmálum og hefur átt í góðu samstarfi við Advania í þeim efnum.

Landsbankinn notar m.a. LiSU vefumsjónarkerfið og hafa forritarar frá Advania unnið að mörgum verkefnum með Landsbankanum - þar á meðal Umræðunni sem hlaut SVEF verðlaunin í ár fyrir bestu efnis- og fréttaveitu.

https://umraedan.landsbankinn.is/

Frétt Landsbankans um verðlaunin.

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.