Nýjasta nýtt - 14.4.2015 12:53:00

Morgunverðarfundur næsta föstudag

Hvernig nýtum við tæknina til betra lífs?

Næsta föstudag ætlum við að halda áfram með morgunverðarfundina okkar, að þessu sinni ætlum við að tala um hvernig tæknin getur nýst okkur til betra lífs. 

Við hefjum fundinn eins og venjulega klukkan 8:30 

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.