Nýjasta nýtt - 08.02.2012

Samstarf Advania og ÁTVR varð hvatning að IBM Case Study

Advania þróaði skorkortalausn fyrir ÁTVR

Góður árangur samstarfs Advania og ÁTVR varð hvatningin að IBM Case Study þar sem fjallað er um skorkortalausn sem þróuð hefur verið fyrir ÁTVR.


Um lausnina

Lausn ÁTVR er byggð í IBM Cognos BI sem er heildstætt Viðskiptagreindarkerfi. Kerfið býður upp á yfirgripsmikinn aðgang notenda að upplýsingum, hvort heldur sem er með skýrslum, greiningum, stjórnborðum eða skorkortum. Með IBM Cognos BI skorkortum gefast fyrirtækjum og stofnunum möguleikar á að fylgjast með, mæla og stjórna viðskiptatengdum mælikvörðum og bera þá saman við rekstrarleg og stefnumótandi markmið.


 

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.