Nýjasta nýtt - 16.12.2011
Skýrr er að leita að starfsfólki
Sex spennandi störf hjá Skýrr stærsta og skemmtilegasta UT-fyrirtæki landsins
Skýrr er að leita að starfsfólki – það er nóg að gera!
Sex spennandi störf hjá Skýrr stærsta (og skemmtilegasta) UT-fyrirtæki landsins
Almennar hæfniskröfur fyrir störfin:Krafist er framúrskarandi hæfni í samskiptum, ríkrar þjónustulundar og sjálfstæði í vinnubrögðum. Verkefnin eru fjölbreytt og starfsumhverfið spennandi.
Störfin sem um ræðir eru:
- Vörustjóri afgreiðslu og bankalausna
- Vörustjóri prentlausna
- Deildarstjóri hýsingar
- Deildarstjóri Agresso
- .NET forritarar í Agresso
- Ráðjafi í Agresso
Frekari upplýsingar um lausu störfin er að finna á síðunni Laus störf