Fréttir - 6.4.2020 13:24:00
Splunkunýjir kiðlingar í beinni
Litlir kiðlingar komu í heiminn í Húsdýragarðinum í Reykjavík í síðustu viku. Garðurinn er lokaður vegna Covid 19 en hægt er að fylgjast með lífi kiðlinganna íbeinni útsendingu í Hægvarpi Advania.
Litlir kiðlingar komu í heiminn í Húsdýragarðinum í Reykjavík í síðustu viku. Garðurinn er lokaður vegna Covid 19 en hægt er að fylgjast með lífi kiðlinganna íbeinni útsendingu í Hægvarpi Advania.
Þó rólegt sé í garðinum og engir gestir þá eru kiðlingarnir fjörugir og má sjá mikinn mun á þeim milli daga.
Þó rólegt sé í garðinum og engir gestir þá eru kiðlingarnir fjörugir og má sjá mikinn mun á þeim milli daga.