Fréttir - 14.1.2020 11:36:00

Takk fyrir komuna á nýársgleði Advania!

Rúmlega fimm hundruð viðskiptavinir og samstarfsaðilar Advania lögðu leið sína í nýárspartý fyrirtækisins sem haldið var á dögunum. Kröftug lægð kom ekki í veg fyrir að hlýleg stemning myndaðist í húsinu.

Rúmlega fimm hundruð viðskiptavinir og samstarfsaðilar Advania lögðu leið sína í nýárspartý fyrirtækisins sem haldið var á dögunum. Kröftug lægð kom ekki í veg fyrir að hlýleg stemning myndaðist í húsinu.

Konur úr Vertonet, hagsmunasamtökum kvenna í upplýsingatækni, fjölmenntu í fordrykk og héldu uppi stuðinu í partíinu.

Við þökkum gestum okkar kærlega fyrir komuna og fyrir að hafa gert þetta kvöld svona skemmtilegt. Sérstaklega viljum við þakka þeim Sögu Garðarsdóttur sem sá um grínið og Silju Glömmi og Vigni Þór Stefánssyni sem sáu um tónlistna.

Hér eru svipmyndir úr boðinu.

Myndir má skoða hér. 

Við getum ekki beðið eftir næsta nýárspartýi.

Starfsfólk Advania


Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.