Urban Berlinde, forstjóri RTS Group og Tomas Wanselius, forstjóri Advania í Svíþjóð

Fréttir - 10.10.2023 09:50:38

Advania kaupir RTS í Svíþjóð

Til að styrkja enn frekar vöruúrvalið í Svíþjóð mun Advania AB kaupa upplýsingatæknifyrirtækið RTS Group AB.

Kaupin á RTS munu efla getu Advania til að framkvæma stórfelld stafræn umbreytingarverkefni og um leið auka framboð sitt í rekstrarþjónustu til bæði núverandi og nýrra viðskiptavina. Kaupin eru í samræmi við markmið Advania um að verða fremsti samstarfsaðili fyrirtækja í Norður Evrópu í upplýsingatækni.

Nánar á advania.com
Link text

Fleiri fréttir

Blogg
15.01.2026
Gervigreind hefur á undanförnum misserum orðið órjúfanlegur hluti af daglegu vinnuflæði á flestum vinnustöðum. Starfsmenn nýta alls konar tól til að auka afköst, skrifa texta, greina gögn og búa til efni – oft án þess að hugsa sig tvisvar um. Þetta getur verið frábært, því rétt notuð getur gervigreind hjálpað fólki að blómstra í starfi!
Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.