Urban Berlinde, forstjóri RTS Group og Tomas Wanselius, forstjóri Advania í Svíþjóð

10.10.2023

Advania kaupir RTS í Svíþjóð

Til að styrkja enn frekar vöruúrvalið í Svíþjóð mun Advania AB kaupa upplýsingatæknifyrirtækið RTS Group AB.

Kaupin á RTS munu efla getu Advania til að framkvæma stórfelld stafræn umbreytingarverkefni og um leið auka framboð sitt í rekstrarþjónustu til bæði núverandi og nýrra viðskiptavina. Kaupin eru í samræmi við markmið Advania um að verða fremsti samstarfsaðili fyrirtækja í Norður Evrópu í upplýsingatækni.

Nánar á advania.com

News | Advania acquires RTS in Sweden

The acquisition of RTS will strengthen Advania's capability to execute large-scale digital transformation projects and the managed services offering for both existing and new customers.

News | Advania acquires RTS in Sweden

Fleiri fréttir

Fréttir
08.05.2025
Advania og NVIDIA taka saman þátt í Innovation Week í ár og eru á meðal aðalstyrktaraðila ráðstefnunnar. Tæknifyrirtækin ætla þar að kynna gesti ráðstefnunnar fyrir krafti gervigreindarinnar. Advania varð snemma á árinu Elite partner hjá NVIDIA og er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila tæknirisans, sem opnar á mikla möguleika.
Blogg
02.05.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Blogg
25.04.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.