Urban Berlinde, forstjóri RTS Group og Tomas Wanselius, forstjóri Advania í Svíþjóð

Fréttir - 10.10.2023 09:50:38

Advania kaupir RTS í Svíþjóð

Til að styrkja enn frekar vöruúrvalið í Svíþjóð mun Advania AB kaupa upplýsingatæknifyrirtækið RTS Group AB.

Kaupin á RTS munu efla getu Advania til að framkvæma stórfelld stafræn umbreytingarverkefni og um leið auka framboð sitt í rekstrarþjónustu til bæði núverandi og nýrra viðskiptavina. Kaupin eru í samræmi við markmið Advania um að verða fremsti samstarfsaðili fyrirtækja í Norður Evrópu í upplýsingatækni.

Nánar á advania.com
Link text

Fleiri fréttir

Fréttir
08.07.2025
Advania á Íslandi hefur hlotið tilnefningu til Nordic Women in Tech Awards í ár í flokknum Samfélagsleg áhrif (e. Social Impact) fyrir aukinn stuðning við verðandi og nýbakaða foreldra á vinnustaðnum. Hundruð tilnefninga til verðlaunanna bárust í ár og Advania var sigurvegari á Íslandi í þessum flokki og verður því stoltur fulltrúi landsins í þessum verðlaunaflokki.
Fréttir
03.07.2025
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. The AI Framework hefur gríðarlega þekkingu og reynslu í að leiða og styðja við fyrirtæki og stofnanir á þeirra gervigreindarvegferð.
Fréttir
02.07.2025
Eftir mörg góð ár á Tryggvabrautinni höfum við hjá Advania flutt starfsstöð okkar á Akureyri í nýtt og glæsilegt húsnæði að Austursíðu 6, 3. hæð.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.