Blogg - 21.3.2025 10:48:37

Agentforce Summit á Íslandi

Advania í samstarfi við Salesforce, heldur spennandi eins dags hagnýta vinnustofu sem miðar að því að leiðbeina þátttakendum í gegnum ferlið við innleiðingu gervigreindardrifinna erindreka (e. digital agents).

Viðburðurinn, sem kallast Agentforce Summit, er haldinn 1. apríl á Hilton Reykjavík Nordica og er yfirgripsmikil kynning á heimi gervigreindar og erindreka.

Við hverju má búast?

Agentforce Summit er hannað til að einfalda það flókna ferli sem það er að hefja gervigreindarverkefni. Á fundinum máttu búast við að fá leiðsögn sérfræðinga ásamt hagnýtum tólum og sniðmátum til þess að hefja þína vegferð með snjöllum erindrekum.

Að viðburði loknum verður í boði að fá gervigreindarsérfræðinga frá Salesforce og Advania í stuttar vinnustofur til að greina tækifæri og finna leiðir að árangri.

Fleiri fréttir

Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Blogg
05.01.2026
Við erum spennt að tilkynna að Advania Ísland hefur fengið staðfestingu frá Broadcom um að við höldum áfram sem viðurkenndur VMware endursöluaðili samkvæmt uppfærðri Broadcom Advantage Partner Program samstarfsáætlun.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.