21.03.2025

Agentforce Summit á Íslandi

Advania í samstarfi við Salesforce, heldur spennandi eins dags hagnýta vinnustofu sem miðar að því að leiðbeina þátttakendum í gegnum ferlið við innleiðingu gervigreindardrifinna erindreka (e. digital agents).

Viðburðurinn, sem kallast Agentforce Summit, er haldinn 1. apríl á Hilton Reykjavík Nordica og er yfirgripsmikil kynning á heimi gervigreindar og erindreka.

Við hverju má búast?

Agentforce Summit er hannað til að einfalda það flókna ferli sem það er að hefja gervigreindarverkefni. Á fundinum máttu búast við að fá leiðsögn sérfræðinga ásamt hagnýtum tólum og sniðmátum til þess að hefja þína vegferð með snjöllum erindrekum.

Að viðburði loknum verður í boði að fá gervigreindarsérfræðinga frá Salesforce og Advania í stuttar vinnustofur til að greina tækifæri og finna leiðir að árangri.

Fleiri fréttir

Blogg
16.04.2025
Fáðu aukna yfirsýn og taktu upplýstari ákvarðanir með viðskiptagreindarskýrslum. Berglind Lovísa Sveinsdóttir skrifar um H3 gagnavöruhúsið, OLAP tenginga og gagnleg námskeið.
Blogg
11.04.2025
Hvað ef fleiri upplýsingatækniverkefni næðu betri árangri – einfaldlega með því að byrja á fólkinu? Ekki bara á kerfunum, ekki á tólunum – heldur á fólkinu sem á að nota þau, lifa með þeim og leiða breytingarnar sem þau eiga að styðja.
Blogg
11.04.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.