Myndbönd - 31.3.2022 11:32:06

Látum sérfræðinga um tölvumálin

Advania hefur annast öll tölvumál fyrir verkfræðistofuna VSÓ undanfarin 20 ár. Advania hýsir og rekur upplýsingakerfi VSÓ, tryggir hámarks afköst þeirra, veitir ráðgjöf og sér til þess að allt virki eins og það á að gera. Svona upplifir VSÓ samstarfið.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.