Myndbönd - 31.3.2022 10:32:09

Securitas um Salesforce

Hjörtur Freyr Vigfússon, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar, hjá Securitas segir að um skjótan ávinning hafi verið að ræða eftir innleiðingu á CRM kerfinu Salesforce. Til að mynda hafi þjónustuverið tekið gríðarlegum stökkum og svörun orðið skjótari.

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.