07.03.2023Upptaka: Viltu einfalda og bæta móttöku nýs starfsfólks?
Á fundinum fóru Guðríður Hjördís vörustjóri hjá Advania og Kristín Helga framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá 50skills yfir praktísk atriði sem snúa að onboarding og ráðningum starfsfólks og hvernig 50skills leysir algeng vandamál sem snúa að ráðningarferlinu.