07.03.2023

Upptaka: Viltu einfalda og bæta móttöku nýs starfsfólks?

Á fundinum fóru Guðríður Hjördís vörustjóri hjá Advania og Kristín Helga framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá 50skills yfir praktísk atriði sem snúa að onboarding og ráðningum starfsfólks og hvernig 50skills leysir algeng vandamál sem snúa að ráðningarferlinu.

Fleiri fréttir

Fréttir
14.05.2025
Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni, Innovation Week, í dag. Advania LIVE upptökuverið verður í þetta skiptið í bíl fyrir utan Kolaportið, þar sem aðalsvið Iceland Innovation Week er í ár.
Fréttir
14.05.2025
Íslendingar létu ekki framhjá sér fara tækifæri til að læra af gervigreindarsérfræðingum þrátt fyrir sólríka daga í Reykjavík.
Fréttir
12.05.2025
Advania Group hefur birt ársskýrslu sína fyrir árið 2024, sem markar ár af miklum vexti og áframhaldandi árangri. Í skýrslunni er dregin upp heildstæð mynd af rekstri, stefnu og sjálfbærnimarkmiðum samstæðunnar og hvers lands fyrir sig.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.