Hvað er tvíþátta auðkenning?
Af hverju ætti ég að setja það upp ?
Græði ég eitthvað á því ?
Fær vinnuveitandinn minn aðgang að einkagögnum mínum ?
Þessu öllu og fleiru er svarað hérna í örstuttu myndbandi sem við hvetjum þig til að horfa á áður en þú hefur fyrstu skrefin á uppsetningunni.
Tvíþátta auðkenning
Flest öll þekkjum við rafræn skilríki og algengt að við notum þau til innskráningar inn á t.d heimabanka eða aðrar rafrænar þjónustur.
Tvíþátta auðkenning sem hér er verið að nota veitir samskonar virkni en er þó ekki sama tæknin.
Með tvíþátta auðkenningu Office 365 er markmiðið að tryggja öryggi gagna, notanda og kerfa, þetta er gert m.a með því að kalla eftir staðfestingu notanda um innskráningu og þannig tryggja að gögn lendi ekki í röngum höndum.
Skref 1
Uppsetning á Microsoft Authenticator
iPhone
Taktu mynd af merkinu í símanum þínum.
Android
Taktu mynd af merkinu í símanum þínum.
Skref 2
Uppsetning á Company Portal
iPhone
Taktu mynd af merkinu í símanum þínum.
Android
Taktu mynd af merkinu í símanum þínum.
Tölum saman
Ertu í vandræðum. Ekki hika við að hafa samband.