Leiðbeiningar

VPN leiðbeiningar

Uppsetning og stillingar

Að lokinni uppsetningu er Cisco Secure Client AnyConnect VPN forritið opnað, og í fyrsta skipti sem tengst er skal gefa upp slóð að VPN gátt eins og t.d. vpn.hysing.is. Hægt er að nálgast þær upplýsingar hjá Framlínuþjónustu Advania með því að senda póst á hjalp@advania.is eða hringja í 440-9000. Þegar tengst hefur verið í fyrsta skipti man forritið þetta nafn og því óþarfi að slá það inn næst þegar tengst er.

Viltu vita meira?

Tölum saman

Ertu í vandræðum. Ekki hika við að hafa samband.