Áskriftaleiðir
1 mánaðar binditími
Hér hefur hefur viðskiptavinur sveigjanleikann til að breyta fjölda leyfa mánaðarlega. Þessi leið er 20% dýrari en 1 árs binditími.
1 árs binditími - fyrirframgreitt ársgjald
Hægt er að greiða árgjald fyrirfram Viðskiptavinur getur ekki fækkað leyfum innan binditímans.
1 árs binditími - mánaðarlegar greiðslur
Hægt er að skipta árgjaldinu niður á mánaðarlegar greiðslur án auka kostnaðar. Viðskiptavinur getur ekki fækkað leyfum innan binditímans.
Gluggi breytinga
Við byrjun áskriftar og við endurnýjun opnast 7 sólarhringa gluggi til þess að breyta fjölda leyfa. Þetta er glugginn til að fækka leyfum en þegar 7 sólahringa tímabilinu lýkur er hvorki hægt að fækka, né fá endurgreitt fyrir leyfi sem eru þá aftur komin á sama binditíma og var fyrir endurnýjun.
Tölum saman
Viltu vita meira um Microsoft áskriftir? Sendu okkur fyrirspurn og við svörum um hæl.