Ertu að fara að halda viðburð? Reiknaðu út losunina!

Með kolefnisreiknivél Velkomin getur þú reiknað kolefnispor vegna viðburðahalds. Reiknivélin skilar skýrslu þar sem þú getur séð hvaða skref þú getur tekið til að draga úr losun. Hvort það er að færa viðburðinn að hluta til í stafrænan heim eða hvetja gesti til að nota almenningssamgöngur. Sjáðu hvaðan mesta losunin kemur og finndu leiðir til að draga úr losun með kolefnisreiknivélinni.

Langar þig að forvitnast um kolefnisspor?

Reiknaðu kolefnisspor þíns viðburðar í einum hvelli!

Opna reiknivél

Eru þetta endalokin?

Ef þú hættir núna þá þarftu að byrja aftur upp á nýtt.

Reiknaðu kolefnissporið frá þínum viðburði

Kolefnisreiknivélin okkar gerir þér kleift að reikna kolefnisspor og finna leiðir til að draga úr því.