Hvað þarf að hafa í huga?
Hagræði í virðiskeðjunni:
Krafan um hagræði í virðiskeðjunni hefur ávallt verið til staðar. Með réttri uppsetningu á viðskiptabókhaldinu og réttri notkun nærðu fram hagræði í þinni keðju.
Sjálfvirknivæðing:
Til að ná enn meira hagræði í starfseminni er hægt að sjálfvirknivæða skilgreinda og endurtekna ferla með ýmsum hætti. Sjálfvirknivæðing er orðin leikur einn með lausnum frá Microsoft.
Netverslun:
Netverslanir eru orðnar órjúfanlegur þáttur í verslunarstarfsemi. Með tilbúnum tengingum er hægt að einfalda til muna uppsetningu á vefverslunum.