Laus störf

Við hjá Advania viljum ráða til okkar metnaðarfullt og fært starfsfólk. Við bjóðum áhugaverð verkefni og frábæran vinnuanda. Endilega sendu okkur umsókn ef þú vilt slást í hópinn. 

Sérfræðingur í gagnagreiningum

Við leitum að sjálfstæðum og öflugum sérfræðingi í gagnaráðgjafa teymið okkar. Mikilvægt að umsækjandi hafi hæfni og fagþekkingu til að samþætta, umbreyta og sameina gögn úr ólíkum gagnalindum til birtingar í greiningarlausnum hjá viðskiptavinum okkar.

Starfssvið

Starfið felur meðal annars í sér ráðgjöf til okkar viðskiptavina vegna gagnagreininga og stjórnendaupplýsinga. Viðkomandi mun koma til með að sinna uppsetningu og innleiðingu lausna frá Microsoft, TimeXtendar, Jet Analytics og Targit ásamt því að koma að kennslu og umsjón námskeiða á sviðinu.  

Helstu verkefni

 • Hönnun og útfærsla lausna
 • Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
 • Tæknileg aðstoð við viðskiptavini
 • Innleiðing og uppsetningar
 • Kennsla og gerð námsefnis
 • Þátttaka í söluverkefnum

Hæfnikröfur

 • Háskólamenntun í verkfræði, tölvunarfræði eða sambærileg menntun
 • Þekking á gagnagrunnsforritun (SQL, TSQL, PL/SQL) og uppbyggingu á vöruhúsi gagna
 • Reynsla af notkun MSBI lausna (SSIS, SSRS, SSAS)
 • Reynsla af Power BI umhverfinu
 • Reynsla af Targit og Jet Analytics
 • Reynsla af skýjaumhverfi í annaðhvort Azure, AWS, og Google Cloud
 • Samskiptahæfni, frumkvæði og vilji til að miðla þekkingu
 • Hæfni til að koma hugmyndum á framfæri
 • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
 • Löngun til að vaxa í starfi og læra eitthvað nýtt
 • Góð íslensku- og enskukunnátta

Gagnaráðgjöf hjá Advania

Hjá viðskiptalausnum starfar öflugur hópur sérfræðinga sem hefur áralanga reynslu af ráðgjöf og þjónustu viðskiptalausna. Í gagnaráðgjafateyminu vinnum við með PowerBI, Azure, SQL, Jet Analytics og Targit. Það eru mörg spennandi verkefni framundan og því leitum við að öflugum ráðgjafa til að taka þátt í þessari vegferð með okkur.

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 21. mars 2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Sía Þórðardóttir, forstöðumaður Dynamics 365, sigridur.thordardottir@advania.is / 440 9000

Sækja um
Hugbúnaðarsérfræðingur Microsoft Dynamics 365

Við leitum að metnaðarfullum og öflugum forritara í Microsoft Dynamics 365 Finance and Operation. Starfið felst í ýmiss konar hugbúnaðarþróun ásamt þátttöku í stórum sem smáum innleiðingar- og uppfærsluverkefnum. Við vinnum með Dynamics 365 lausnir og forritun felst í tengingu og samþættingu ytri kerfa ásamt þróun á launsum tengdum Dynamis 365. 

Helstu verkefni

 • Þátttaka í hönnun og útfærslu ERP lausna
 • Tæknileg aðstoð við viðskiptavini
 • Forritun og þróun hugbúnaðar
 • Aðkoma að innleiðingu og uppsetningu á viðskiptalausnum

Hæfnikröfur

 • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði
 • Þekking á .NET, X++, C#, MS SQL Server
 • Reynsla af LifeCycle services, Azure, Visual Studio, DevOps, SQL Server Management studio
 • Góð íslensku- og enskukunnátta
 • Gott skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Viðskiptalausnir Advania

Hjá viðskiptalausnum starfar öflugur hópur sérfræðinga sem hefur áralanga reynslu af ráðgjöf og þjónustu viðskiptalausna. Við vinnum að mestu með lausnir frá Microsoft, Power Platform (PowerApps, PowerBI og PowerAutomate), Finance and Operations. Við gerum miklar kröfur um þekkingu og þróun teymisins okkar og leggjum því mikla áherslu á símenntun. Það eru mörg spennandi verkefni framundan og því leitum við að öflugum forritara til að taka þátt í þessari vegferð með okkur.

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 21. mars 2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Sía Þórðardóttir, forstöðumaður Dynamics 365, sigridur.thordardottir@advania.is / 440 9000

Sækja um
Ráðgjafi Microsoft Dynamics 365

Við leitum að öflugum ráðgjafa í Microsoft Dynamics 365 teymið okkar, með áherslu á framleiðslu- og vörustýringu. Ráðgjafi sinnir ráðgjöf og þjónustu vegna viðskiptakerfa okkar viðskiptavina. Hann tekur einnig þátt í kerfishönnun og útfærslu lausna hjá viðskiptavinum sem og innleiðingum og uppsetningum Dynamics 365.

Helstu verkefni

 • Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
 • Tæknileg aðstoð við viðskiptavini
 • Þátttaka í hönnun og útfærslu ERP lausna

Hæfnikröfur

 • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða verkfræði
 • Reynsla af vörustýringu og framleiðslu sem nýtist í starfi
 • Reynsla af sambærilegu starfi kostur
 • Góð íslensku- og enskukunnátta
 • Gott skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Viðskiptalausnir Advania

Hjá viðskiptalausnum starfar öflugur hópur sérfræðinga sem hefur áralanga reynslu af ráðgjöf og þjónustu viðskiptalausna. Mikil þróun hefur orðið á lausnum frá Microsoft sem bjóða uppá frábær tækifæri til stafrænnar framþróunar og umbreytingu viðskiptaferla hjá viðskiptavinum okkar. Það eru mörg spennandi verkefni framundan og því leitum við að öflugum og tæknilega sterkum ráðgjafa til að taka þátt í þessari vegferð með okkur.

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 21. mars 2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Sía Þórðardóttir, forstöðumaður Dynamics 365, sigridur.thordardottir@advania.is / 440 9000

Sækja um
Senior ráðgjafi í Microsoft Dynamics 365

Senior ráðgjafi í Microsoft Dynamics 365 ber ábyrgð á umbreytingarverkefnum hjá okkar viðskiptavinum ásamt því að sinna ráðgjöf og kerfishönnun. Einnig felur starfið í sér þáttöku í söluverkefnum og viðskiptaumsjón stærri viðskiptavina.

Helstu verkefni:

 • Ráðgjöf, greining og hönnun útfærslu viðskiptalausna hjá viðskiptavinum
 • Verkefnastjórnun
 • Innleiðing og uppsetning Dynamics 365

Hæfnikröfur:

 • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða verkfræði
 • Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg
 • Góð íslensku- og enskukunnátta
 • Gott skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Viðskiptalausnir Advania

Hjá viðskiptalausnum starfar öflugur hópur sérfræðinga sem hefur áralanga reynslu af ráðgjöf og þjónustu viðskiptalausna. Mikil þróun hefur orðið á lausnum frá Microsoft sem bjóða uppá frábær tækifæri til stafrænnar framþróunar og umbreytingar viðskiptaferla hjá viðskiptavinum okkar. Það eru mörg spennandi verkefni framundan og því leitum við að reynslumiklum ráðgjafa til að taka þátt í þessari vegferð með okkur.

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 21. mars 2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Sía Þórðardóttir, forstöðumaður Dynamics 365, sigridur.thordardottir@advania.is / 440 9000

Sækja um
Hugbúnaðarsérfræðingur Business Central (NAV)

Við leitum að metnaðarfullum og öflugum forritara með reynslu af Business Central (NAV). Starfið felst í ýmiskonar hugbúnaðarþróun, s.s. þátttaka í stórum sem smáum innleiðingar- og uppfærsluverkefnum, þróun á sérlausnum og vinna í umbótarverkefnum ásamt frábæru teymi sérfræðinga í Business Central (NAV) hjá Advania.

Þekking og reynsla

 • Þriggja ára reynsla af hugbúnaðarþróun í Business Central (NAV)
 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði
 • Skipulögð vinnubrögð og geta til að vinna sjálfstætt
 • Góð tækniþekking og geta til að setja sig inn í ný kerfi

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 19.3.2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Lárus Long, forstöðumaður Business Central ráðgjafar, larus.long@advania.is / 440 9000

Sækja um
Hópstjóri / Senior ráðgjafi í Business Central (NAV)

Óskum eftir að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan einstakling til að leiða hóp sérfræðinga í Business Central (NAV) teymi Advania. Hópstjóri sér um daglega verkefnastjórunun verkefna og tryggir mönnun í verkefni. Er í miklum samskiptum við okkar viðskiptavini með það að markmiði að byggja upp traust viðskiptasamband. 

Hópstjóri ber einnig ábyrgð að yfirferð tímaskráninga, reglulegri skýrslugjöf til stjórnenda og er þátttakandi í stefnumótun og umbótum innan sviðsins.

Þekking og reynsla

 • Yfirgripsmikil reynsla af ráðgjöf og/eða verkefnastjórnun í Business Central (NAV)
 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Skipulögð vinnubrögð og geta til að vinna sjálfstætt
 • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Reynsla af stjórnun er kostur
 • Reynsla af stýringu ERP innleiðingarverkefna er kostur

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 19.3.2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Lárus Long, forstöðumaður Business Central ráðgjafar, larus.long@advania.is / 440 9000

Sækja um
Verkefnastjóri með reynslu af innleiðingu viðskiptakerfa (ERP)

Starfssvið

Starfið felst í að verkefnastýra innleiðingum og uppfærslum á viðskiptakerfum fyrir okkar viðskiptavini ásamt frábæru teymi sérfræðinga í Business Central (NAV).

Þekking og reynsla

 • Reynsla af stýringu ERP verkefna
 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Skipulögð vinnubrögð og geta til að vinna sjálfstætt
 • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Reynsla af ráðgjöf eða forritun í Dynamics BC eða AX er kostur
 • Reynsla af breytingarstjórnun er kostur
 • Menntun eða vottun í verkefnastjórnun er kostur

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 19.3.2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Lárus Long, forstöðumaður Business Central ráðgjafar, larus.long@advania.is / 440 9000

Sækja um
Söluráðgjafi á sviði viðskiptakerfa (NAV)

Advania leitar að söluráðgjafa til að sinna sölu á Dynamics 365 Business Central (NAV) viðskiptakerfinu og tengdum lausnum á Viðskiptalausnasviði Advania.

Starfssvið

Starfið felst í söluráðgjöf, kynningum, samningagerð og samskiptum við viðskiptavini. Þekking á algengustu hugbúnaðarlausnum lykilbirgja Advania er kostur, ásamt því að viðkomandi hafi brennandi áhuga á upplýsingatækni.

Hæfniskröfur

 • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
 • Þekking og reynsla af sölu og/eða þjónustu á viðskiptakerfum, eins og t.d. Dynamics NAV, er mikill kostur
 • Hæfni í framkomu og kynningum
 • Gott vald á töluðu og rituðu máli
 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
 • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 21.3.2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Auðunn Stefánsson, forstöðumaður audunn.stefansson@advania.is / 440 9000

Sækja um
Sérfræðingur í rekstri afgreiðslulausna

Advania leitar að öflugum starfsmanni með ríka þjónustulund til að koma inn í hóp sérfræðinga við rekstur afgreiðslulausna. Verkefnin eru fjölbreytt en fela meðal annars í sér rekstur og uppsetningu á sjálfsafgreiðslukössum ásamt þjónustu við ýmiskonar hug- og vélbúnað í verslunum. Við leitum að aðila sem hefur góða greiningarhæfni og reynslu af því að vinna með hugbúnað en hefur jafnframt gott verkvit og getur tekið upp skrúfjárnið þegar þess þarf.

Advania þjónustar mörg af stærstu smásölufyrirtækjum landsins og sér í dag um rekstur á fleiri hundruð afgreiðslutækja hjá viðskiptavinum um allt land. Advania er leiðandi á íslenskum markaði á sviði sjálfsafgreiðslulausna fyrir smásöluaðila og eru mörg spennandi verkefni framundan.

Hæfniskröfur

 • Mjög góð almenn tölvukunnátta og þekking á Microsoft Windows stýrikerfum
 • Reynsla af vinnu við hugbúnaðarþjónustu og/eða SQL gagnagrunna er kostur
 • Reynsla af þjónustu við afgreiðslu- eða bókhaldskerfi er mikill kostur
 • Geta til að takast á við tæknileg vandamál, greina þau og leysa
 • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
 • Reynsla úr smásöluumhverfi er stór kostur
 • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
 • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. upplýsingatækni- eða iðnmenntun, er kostur

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 15.3.2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Kristján Óli Sverrisson, Deildarstjóri, kristjan.sverrisson@advania.is / 664 3244.

Sækja um
Ráðgjafi með sérþekkingu á vefverslunum

Advania leitar að öflugum ráðgjafa til að aðstoða viðskiptavini okkar til að skara fram úr í rekstri vefverslana. Ráðgjafinn sér um að veita viðskiptavinum okkar ráðgjöf tengt notkun á þeim vefverslunar og markaðssetningarkerfum sem Advania býður upp á og hjálpa viðskiptavinum okkar við að nýta vefverslanir sýnar til hins ýtrasta. 

Ráðgjafinn er í miklu sambandi við viðskiptavini og sér um að stýra innleiðingum og hjálpa viðskiptavinum í gegnum stafrænar umbreytingar.

Hæfniskröfur

 • Góð greiningarfærni og geta til að bæði sjá stóru myndina en eins að koma auga á smáatriðin sem skipta máli
 • Geta til að vinna með forriturum og geta sett tæknilegar lausnir fram á mannamáli
 • Reynsla af rekstri vefverslana og/eða smásölurekstri er mikill kostur
 • Reynsla af stafrænni markaðssetningu og/eða uppsetningu á meðlima- eða tryggðarkerfum er mikill kostur
 • Reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðarverkefnum er kostur
 • Færni í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð
 • Menntun sem nýtist í starfi

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 15.3.2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Bríet Pálsdóttir, Deildarstjóri, briet.palsdottir@advania.is / 695 1942.

Sækja um
Verkefnastjóri á hugbúnaðarlausnasviði

Vegna aukinna verkefna leitum við að útsjónarsömum og skipulögðum verkefnastjóra sem skilur og hefur gaman af tækni. Gott er ef viðkomandi hefur reynslu af stjórn hugbúnaðarverkefna eða innleiðingu lausna, þekkir aðferðir verkefnastýringar ásamt öryggisstjórnkerfum s.s. ISO27001.

Starfssvið

Verkefnastjóri sér um skipulagningu og stjórnun verkefna viðskiptavina Hugbúnaðarlausna, miðlar stöðu og framvindu þeirra, ásamt því að annast gerð greininga og verkáætlana. Verkefnastjóri sinnir einnig samskiptum við viðskiptavini, tryggir afhendingu afurða og gæði þeirra.

Hugbúnaðarlausnir Advania

Hjá hugbúnaðarlausnum starfa um 130 manns við hugbúnaðargerð og innleiðingu lausna fyrir fyrirtæki og stofnanir með ríkar þarfir til upplýsingatækni bæði á íslenskum og norrænum markaði. Við erum í stöðugri þróun og viljum gjarnan fá aðila til okkar sem er reiðubúinn að leggjast á árarnar með okkur.

Hæfnikröfur

 • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða tengdum greinum
 • Þekking á aðferðafræði gæða- og öryggisstjórnunar (s.s. 27001)
 • Reynsla af verkefnastjórnun hugbúnaðarverkefna
 • Skilningur á þörfum mismunandi atvinnugreina, viðskiptavina og notenda í tækni
 • Leiðtogafærni og teymishugsun
 • Skipulagsfærni og reynsla af forgangsröðun verkefna
 • Færni í mannlegum samskiptum og samningatækni
 • Meistaragráða í verkefnastjórnun (MPM) eða IPMA / Scrum master vottun er kostur
 • Þekking á ITIL hugmyndafræðinni kostur

Aðrar upplýsingar

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram á vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsmanna um árabil. Í kjölfar heimsfaraldurs hefur Advania markað sér fjarvinnustefnu og mun starfsmönnum varanlega standa til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Virk sjálfbærnistefna er hjá fyrirtækinu. Við fylgjumst grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsmenn og stuttfætta gesti. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur.

Ferli umsóknar

 1. Tekið á móti umsóknum til 16. mars 2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ámundadóttir, framkvæmdastjóri hugbúnaðarlausna, sigrun.amundadottir@advania.is / 440-9000

Sækja um
Vörustjóri skólalausna

Advania leitar að öflugri manneskju í hlutverk vörustjóra skólalausna til að leiða þróun á framúrskarandi skólalausnum framtíðarinnar.

Starfssvið

Vörustjóri mótar, miðlar og framfylgir sýn, stefnu og vegvísi vörunnar og hefur góðan skilning á þörfum notenda og markaðinum. Vörustjóri vinnur með viðskiptavinum, ráðgjöfum, sölu og markaðsfólki í því að móta vöruna og framþróun hennar.

Við eigum mögulega samleið ef þú:

 • hefur háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • hefur jákvætt viðmót og getu til að eiga farsæl samskipti við stjórnendur og hagaðila í skólasamfélaginu
 • býrð yfir sjálfstæði, skipulagshæfni og öguðum vinnubrögðum
 • getur sett sig inn í mál sem snúa að þróun, tækni, sölu og markaðssetningu
 • getur sett sig vel inn í þarfir ólíkra notenda og hagaðila
 • átt auðvelt með að koma hugmyndum þínum á framfæri
 • getur unnið með og greint gögn
 • þrífst í hröðu umhverfi
 • hræðist ekki áskoranir
 • tileinkar þér nýja hluti hratt og örugglega
 • hefur metnað fyrir umbótum og gæðum

Ef þetta lýsir þér þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn. Við leitum að einstaklingi með reynslu af vörustjórnun og ekki skemmir fyrir ef þú hefur brennandi áhuga á skólalausnum.

Um Skólalausnir

Hjá skólalausnum starfar öflugur hópur sérfræðinga sem hefur áralanga reynslu af þróun og mótum kerfa sem nýtast skólum á öllum skólastigum. Miklar breytingar hafa orðið á þörfum menntastofnanna á undanförnum misserum og er vægi rafrænna lausna orðið enn mikilvægara. Það eru mörg spennandi verkefni framundan hjá okkur og því leitum við að liðsauka til að taka þátt í vegferðinni með okkur.

Vinnustaðurinn Advania

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsmanna um árabil. Í kjölfar heimsfaraldurs hefur Advania markað sér fjarvinnustefnu og mun starfsmönnum varanlega standa til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Virk sjálfbærnistefna er hjá fyrirtækinu. Við fylgjumst grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsmenn og stuttfætta gesti. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur.

Ferli ráðninga

 • Tekið á móti umsóknum til 16. mars 2021
 • Yfirferð umsókna
 • Fyrstu viðtöl
 • Próf og verkefni lögð fyrir
 • Seinni viðtöl
 • Öflun umsagna / meðmæla
 • Ákvörðun um ráðningu
 • Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Ágúst Valgeirsson, forstöðumaður, agust.valgeirsson@advania.is / 440 9000.

Sækja um
Við leitum að öflugum leiðtoga

Hefur þú brennandi áhuga á stafrænum lausnum? Hefur þú ástríðu fyrir því að búa til framúrskarandi lausnir og hjálpa fyrirtækjum í sinni stafrænu vegferð? Þá viljum við heyra í þér!

Forstöðumanneskja veflausna
Í starfinu felst að leiða hóp af sérfræðingum í fjölbreyttum verkefnum sem veflausnir vinna fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Undir ábyrgðarsviðið fellur meðal annars vöru- og þjónustuframboð, sala og markaðssetning, verkefna- og þjónustustýring ásamt fjárhagslegri ábyrgð á rekstri sviðsins.

Við eigum kannski samleið ef þú ert leiðtogi sem:

 • átt auðvelt með að sýna frumkvæði
 • býrð yfir þjónustulund og hæfni til að leiða saman ólík teymi þannig að úr verði framúrskarandi lausnir
 • er með reynslu af stafrænni vegferð og stýringu stærri verkefna
 • tekst óhæddur á við krefjandi viðfangsefni
 • er klár í að taka þátt í spennandi vegferð með okkur og leiða stefnumótun veflausna framtíðarinnar sem hjálpa viðskiptavinum okkar að sigra á sínum markaði.

Við leggjum áherslu á að þú:

 • hafir reynslu af stjórnun teyma
 • brennir fyrir hönnun og þróun veflausna sem skapa samkeppnisforskot
 • viljir vera leiðtogi í þínu liði og sjáir virðið í að byggja upp fólkið þitt
 • hafir haldbæra menntun sem nýtist í starfi
 • elskir flókin samskipti þar sem margir koma að málum
 • skiljir þarfir mismunandi atvinnugreina, viðskiptavina og notenda vefrænna lausna
 • deilir þeirri sýn okkar að framúrskarandi hönnun sé lykilinn að góðri upplifun notenda
 • keyrir á hvern dag með jákvæðni og lausnamiðuðu viðhorfi.

Það myndi ekki skemma fyrir ef þú hefur:

 • reynslu af hugbúnaðarþróun, hönnunarsprettum og stafrænum verkefnum
 • þekkingu á helstu tækni á sviði veflausna.

Veflausnir Advania

Hjá veflausnum starfa 40 öflugir sérfræðingar með mikla reynslu í hönnun og þróun á fjölbreyttum lausnum. Teymið hefur þróað fjölda stafrænna lausna fyrir stór sem smá fyrirtæki og stofnanir. Þar má meðal annars nefna vinsæla ráðstefnulausn, innri og ytri vefi, þjónustugáttir og vefverslanir. Upplýsingatækni er orðin ein af meginforsendum þess að fyrirtæki nái árangri og samkeppnisforskoti. Við stöndum frammi fyrir gríðarlegum tækifærum og erum með mörg spennandi verkefni framundan.

Vinnustaðurinn Advania

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsmanna um árabil. Í kjölfar heimsfaraldurs hefur Advania markað sér fjarvinnustefnu og mun starfsmönnum varanlega standa til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Virk sjálfbærnistefna er hjá fyrirtækinu. Við fylgjumst grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsmenn og stuttfætta gesti. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur.

Ferli ráðninga

 • Tekið á móti umsóknum til 14. mars 2021
 • Fyrstu viðtöl
 • Próf og verkefni lögð fyrir
 • Seinni viðtöl
 • Öflun umsagna / meðmæla
 • Ákvörðun um ráðningu
 • Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Margrét Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri sérlausna, margret.gunnlaugsdottir@advania.is / 440 9000.

Sækja um
Þjónustufulltrúi

Starfssvið

Þjónustufulltrúi er í okkar framlínuteymi og gegnir lykilhlutverki í okkar þjónustuásýnd. Starfið felst meðal annars í því að taka við símtölum og beiðnum sem berast til Advania og ýmist leysa málin í fyrstu snertingu eða spyrja réttu spurninganna til að tryggja málum góðan farveg. Þjónustufulltrúar Advania sinna einnig fjölmörgum reglulegum og tilfallandi sérverkefnum þvert á fyrirtækið sem meðal annars tengjast bókhaldi, skjölun, aðgangsstýringum, sem og upplýsingamiðlun og innri þjónustu við bæði starfsmenn og stjórnendur.

Vinnutími: Þrjár vikur af hverjum fimm er vinnutíminn frá 8:00-16:00 og vinna starfsmenn þær vikur í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni. Hinar tvær vikurnar er vinnutíminn sveigjanlegur sem og staðsetningin. Geta starfsmenn þá valið hvort þeir mæti á vinnustaðinn eða vinni að heiman.

Fyrsti starfsdagur: Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf í byrjun apríl.

Þjónustuborð Advania

Þjónustuborð Advania samanstendur nú þegar af fimm frábærum starfsmönnum og er hópurinn fjölbreyttur bæði í aldri, kyni og áhugamálum. Öll eiga þau það sameiginlegt að hafa virkilega gaman af mannlegum samskiptum, að greina vandamál og elska að veita afburða þjónustu. Á þjónustuborði Advania er lögð rík áhersla á skilvirk vinnubrögð, sjálfvirknivæðingu og einföldun á ferlum.

Hæfnikröfur

 • Fyrst og fremst leitum við að einstaklingi með brennandi áhuga á mannlegum samskiptum og ríkan vilja til að veita afburða þjónustu
 • Þar sem þjónustufulltrúar starfa þvert á fyrirtækið snerta þau á fjölmörgum mismunandi kerfum og leggjum við því áherslu á að umsækjendur búi yfir góðri almennri tæknikunnáttu og hafi áhuga á upplýsingatækni
 • Hreint sakavottorð

 • Reynsla af því að vinna í Navision bókhaldskerfi er kostur
 • Reynsla af Service Now eða öðru beiðnakerfi er kostur
 • Reynsla af Microsoft CRM eða sambærilegu kerfi er kostur

Aðrar upplýsingar

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram á vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsmanna um árabil. Í kjölfar heimsfaraldurs hefur Advania markað sér fjarvinnustefnu og mun starfsmönnum varanlega standa til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Virk sjálfbærnistefna er hjá fyrirtækinu. Við fylgjumst grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsmenn og stuttfætta gesti. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur!

Ferli ráðninga

 • Tekið á móti umsóknum til 14. mars 2021
 • Yfirferð umsókna
 • Boðað í fyrstu viðtöl
 • Boðað í seinni viðtöl
 • Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 • Öflun umsagna / meðmæla
 • Ákvörðun um ráðningu
 • Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Kristín Hannesdóttir, hópstjóri þjónustuborðs, kristin.hannesdottir@advania.is/ 440 9000.

Sækja um
Hugbúnaðarsérfræðingur á sviði samþættinga og ferla

Við hjá sviði samþættinga og ferla hjá Advania leitum að duglegum og snjöllum aðila í forritun. Sviðið vinnur fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins við að sjálfvirknivæða verkferla og hjálpa fyrirtækjum að veita bestu mögulegu þjónustu til sinna viðskiptavina og starfsmanna. Í því felst til að mynda stafræn stjórnun, eftirlit, uppsetning og stýring verkferla sem þurfa að vinna með upplýsingaflæði milli hinna ýmsu kerfa sem fyrirtæki nýta, líkt og bókhaldskerfi, vefi, öpp og hinar ýmsu skýjalausnir.

Starfslýsing

Starfið felst í hugbúnaðarvinnu í samþættingarumhverfum svo sem Mulesoft, webMethods og Azure Integration Services, ásamt hugbúnaðarvinnu á sviði stjórnunar viðskiptaferla (BPM), API Management og Process Automation.

Hæfniskröfur

 • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða tengdum greinum
 • Þekking og reynsla af hugbúnaðargerð, sérstaklega bakendaforritun, vefþjónustutækni
 • Reynsla af ofangreindum samþættingarumhverfum er kostur
 • Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Geta til að vinna beint með viðskiptavinum og setja sig fljótt og vel inn í ferla viðskiptavina
 • Jákvæðni, fagleg vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun
 • Áhugi á að tileinka sér nýja tækni og örugga hugbúnaðarþróun.

Aðrar upplýsingar

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréttisstefna og samgöngustefna er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins! Gildi Advania eru ástríða, snerpa og hæfni.

Ferli umsóknar

 • Tekið á móti umsóknum til 1. mars 2021
 • Yfirferð umsókna
 • Boðað í fyrstu viðtöl
 • Boðað í seinni viðtöl
 • Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 • Öflun umsagna / meðmæla
 • Ákvörðun um ráðningu
 • Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Eva Ármannsdóttir, forstöðumaður samþættingar og ferla sigrun.eva.armannsdottir@advania.is / 820-3090

Sækja um
Sumarstörf hjá Advania

Hjá Advania leggjum við áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt, framtakssamt og skemmtilegt starfsfólk. Vinnuaðstaðan er eins og hún gerist best, verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð og starfsandinn er frábær.

Endilega sendu okkur umsókn ef þú vilt slást í hópinn í sumar!

Störf í boði

Á hverju sumri ráðum við inn sumarstarfsmenn í fjölbreytt verkefni innan ólíkra sviða fyrirtækisins. Aðallega er um að ræða störf í hugbúnaðarþróun en einnig geta komið til verkefni í þjónustu, á verkstæði, almenn skrifstofustörf eða í flottasta mötuneyti á landinu.

Vegna starfa í hugbúnaðarþróun leitum við aðallega að nemendum í tölvunarfræði, stærðfræði, hugbúnaðarverkfræði eða öðru verkfræðinámi. Þeir sem sækja um sumarstörf í hugbúnaðarþróun eru beðnir um að láta einkunnayfirlit og ferilskrá fylgja umsókn.

Í önnur störf innan fyrirtækisins getur nám í viðskiptafræði, sálfræði, rafvirkjun, kerfisfræði eða öðrum fögum einnig komið að góðum notum.

Oftar en ekki getur góð framvinda í sumarstarfi leitt til hlutastarfs með námi og/eða fastráðningar að námi loknu.

Almennar hæfnikröfur

 • Brennandi áhugi á upplýsingatækni
 • Þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Áreiðanleiki og stundvísi
 • Sjálfstæð vinnubrögð

Aðrar upplýsingar

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréttisstefna og samgöngustefna er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins! Gildi Advania eru ástríða, snerpa og hæfni.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum til 25. mars 2021
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í viðtöl
 4. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 5. Öflun umsagna / meðmæla
 6. Ákvörðun um ráðningu
 7. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt þeim stjórnendum sem eru í leit að sumarstarfsmönnum hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk mannauðssviðs, atvinna@advania.is / s. 440 9000.

Sækja um
Almenn umsókn um starf í kerfis- og netrekstri

Við leitum reglulega að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á kerfisstjórnun, netrekstri eða upplýsingatækni almennt. Ef þú ert mjög tæknisinnaður einstaklingur, búinn með nám í kerfisstjórnun, netrekstri eða jafnvel með vottaða tækniþekkingu þá hvetjum við þig til að sækja um!

Menntunar- og hæfniskröfur
Þegar kemur að kerfis- og netrekstri leitum við fyrst og fremst að einstaklingum með brennandi áhuga á upplýsingatækni, kerfisstjórnun og/eða netrekstri. Kostur er ef viðkomandi hefur lokið námi eða námskeiðum á þessu sviði og enn fremur ef viðkomandi er með vottaða þekkingu.

Aðrar upplýsingar
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Lausnir fyrirtækisins svara þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréttisstefna og samgöngustefna er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!

Ferli ráðninga
Við skoðum allar umsóknir og verðum í sambandi við þá umsækjendur sem koma til greina í þau störf sem í boði eru hverju sinni. Allir forstöðumenn sviða sem sjá um kerfis- og netrekstur hafa aðgang að almennum umsóknum um störf á því sviði og mega umsækjendur eiga von á að mannauðssvið jafnt og forstöðumenn hafi samband vegna umsókna þeirra.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið atvinna@advania.is. Almennar umsóknir eru í gildi í sex mánuði frá umsóknardegi og hvetjum við umsækjendur til að sækja aftur um ef þeir hafa ekki heyrt frá okkur að sex mánuðum liðnum.

Sækja um
Almenn umsókn um starf í hugbúnaðarþróun

Við leitum reglulega að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á forritun og hugbúnaðarþróun. Ef þú ert með bakgrunn í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða góða færni í forritun og vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá hvetjum við þig til að sækja um!

Menntunar- og hæfniskröfur

Þegar kemur að hugbúnaðarþróun leitum við að einstaklingum með háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði, stærðfræði eða öðrum tengdum greinum.

Aðrar upplýsingar

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Lausnir fyrirtækisins svara þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréttisstefna og samgöngustefna er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!

Ferli ráðninga

Við skoðum allar umsóknir og verðum í sambandi við þá umsækjendur sem koma til greina í þau störf sem í boði eru hverju sinni. Allir forstöðumenn sviða sem sjá um hugbúnaðarþróun hafa aðgang að almennum umsóknum um störf á því sviði og mega umsækjendur eiga von á að mannauðssvið jafnt og forstöðumenn hafi samband vegna umsókna þeirra.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið atvinna@advania.is. Almennar umsóknir eru í gildi í sex mánuði frá umsóknardegi og hvetjum við umsækjendur til að sækja aftur um ef þeir hafa ekki heyrt frá okkur að sex mánuðum liðnum.

Nánari upplýsingar veita sérfræðingar mannauðssviðs, atvinna@advania.is

Sækja um
Almenn umsókn um önnur störf

Hjá Advania leggjum við áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt, framtakssamt og skemmtilegt starfsfólk. Við bjóðum vinnuaðstöðu eins og hún gerist best, áhugaverð verkefni og frábæran vinnuanda. Endilega sendu okkur umsókn ef þú vilt slást í hópinn.

Vinsamlega athugaðu að þú getur einnig sent inn almenna umsókn um starf í hugbúnaðarþróun eða kerfis- og netrekstri.

Aðrar upplýsingar

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Lausnir fyrirtækisins svara þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréttisstefna og samgöngustefna er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!

Ferli ráðninga

Við skoðum allar umsóknir og verðum í sambandi við þá umsækjendur sem koma til greina í þau störf sem í boði eru hverju sinni. Einungis starfsmenn mannauðssviðs hafa aðgang að almennum umsóknum.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið atvinna@advania.is. Almennar umsóknir eru í gildi í sex mánuði frá umsóknardegi og hvetjum við umsækjendur til að sækja aftur um ef þeir hafa ekki heyrt frá okkur að sex mánuðum liðnum.

Nánari upplýsingar veita sérfræðingar mannauðssviðs, atvinna@advania.is

Sækja um