Samstarfsaðilar

Advania á í nánu samstarfi við fjölmörg alþjóðleg upplýsingatæknifyrirtæki.

Dell

Dell Technologies er einn stærsti framleiðandi tölvubúnaðar í heiminum. Advania hefur verið samstarfsaðili Dell í nokkra áratugi og sér um sölu og þjónustu á vél- og hugbúnaði.

Microsoft

Advania er stærsti samstarfsaðili Microsoft á Íslandi. Samstarfið snýst meðal annars um þróun á þjónustu og sölu á skýjalausnum og viðskiptakerfum.

Cisco

Cisco-lausnir eru staðalbúnaður í sveigjanlegum og skalanlegum skýja- og hýsingarumhverfum. Advania hefur hlotið gullvottun frá Cisco sem tryggir viðskiptavinum fyrirtækisins bestu mögulegu kjör á búnaði frá Cisco.

Vmware

Advania hefur í mörg ár verið vottaður endursölu- og þjónustuaðili Vmware.

Veeam

Advania starfar sem Gull vottaður söluaðli og Platinum vottaður þjónustuaðli í nánu samstarfi við VEEAM.

Salesforce

Advania er samstarfsaðili Salesforce á Íslandi. Ráðgjafar okkar hjálpa til við innleiðingu Salesforce-lausna og samþættingu við önnur upplýsingakerfi.

webMethods

Advania er samstarfsaðili webMethods sem hefur um árabil verið leiðandi á sviði samþættingar og stjórnunar vefskila.

NCR

Advania er samstarfsaðili NCR sem er leiðandi á heimsvísu í afgreiðslulausnum fyrir smásölu- og bankageirann.

LS Retail

Advania er diamond samstsarfsaðili LS Retail.

Oracle

Advania hefur í áraraðir verið endursölu- og þjónustuaðili Oracle á Íslandi.

HP

HP INC er einn af stærstu framleiðendum PC tölvubúnaðar í heiminum. Advania hefur verið samstarfsaðili HP í nokkur ár.

Jabra

Advania er sölu- og dreifingaraðili fyrir Jabra á Íslandi. Jabra hefur í áratugi verið leiðandi í framleiðslu heyrnatóla, fundarsíma og fjarfundarbúnaðar.

NVIDIA

Advania er Elite samstarfsaðili NVIDA á sviði AI, compute og network.

Viltu vita meira?

Spjöllum saman

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú ert með spurningar um samstarf eða samstarfsaðila okkar.