Styrktarbeiðnir

Við viljum hjálpa til

Advania styrkir valin verkefni

Námsstyrkir
Sem stuðla að fjölbreytni í UT-geiranum. Langar þig að bæta við þig tækniþekkingu? Sæktu um námsstyrk Advania.
Verkefnastyrkir
Til nýsköpunar og sjálfbærnismála. Með verkefnastyrkjum eru spornað við atvinnuleysi og ýtt undir frekari aðgerðir í sjálfbærni.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Advania gefur börnum sem greinast með krabbamein fyrir 16 ára aldur, fartölvu svo þau geti fylgst með í skólanum sínum og verið í virkum samskiptum við fólkið í kringum sig.
Sjálfbærni
Við styðum verkefni sem stuðla að nýsköpun og snjallri notkun tækni. Sérstaklega þeim sem miða að heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna í sjálfbærni.

Styrktarbeiðnir

Hér getur þú sótt um styrki eða óskað eftir samstarfi með Advania. Við förum yfir allar umsóknir og svörum samþykktum beiðnum innan fjögurra vikna. Berist þér ekki svar hefur beiðninni verið hafnað.