Advania styrkir valin verkefni
Námsstyrkir
Sem stuðla að fjölbreytni í UT-geiranum. Langar þig að bæta við þig tækniþekkingu? Sæktu um námsstyrk Advania.
Verkefnastyrkir
Til nýsköpunar og sjálfbærnismála. Með verkefnastyrkjum eru spornað við atvinnuleysi og ýtt undir frekari aðgerðir í sjálfbærni.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Advania gefur börnum sem greinast með krabbamein fyrir 16 ára aldur, fartölvu svo þau geti fylgst með í skólanum sínum og verið í virkum samskiptum við fólkið í kringum sig.
Sjálfbærni
Við styðum verkefni sem stuðla að nýsköpun og snjallri notkun tækni. Sérstaklega þeim sem miða að heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna í sjálfbærni.