Viðskiptakerfadagur Advania

Hilton Reykjavík Nordica, 6. mars 2025

Sérfræðingar Advania halda fjölbreytt erindi um strauma og stefnur í eiginleikum viðskiptakerfa; Dynamics 365 Finance og Dynamics 365 Business Central. Gestir fá að kynnast möguleikum með Power Platform og spennandi framtíðarsýn með gervigreind. Áhersla er á að gestir fái gagnlegar upplýsingar sem geta nýst í daglegu starfi.

Svona lítur dagurinn út

Hið daglega starf með tækninni

Byrjum daginn saman

Sameiginleg lína

Inniheldur erindi um núverandi stöða viðskiptakerfa og framtíð þeirra með tilkomu gervigreindar og aukinnar sjálfvirkni. Sérstaklega verður farið dýpra í möguleika gervigreindar fyrir viðskiptalausnir og tækifæri sem liggja í sjálfvirknivæðingu og greiningu gagna.

Eftir það skiptum við okkur í tvo hópa þar sem gestum gefst kostur á að velja annað hvort Business Central eða Finance & Operations línu.

val lína 1

Business Central línan

Inniheldur erindi um hvernig hægt er að nota kerfið til hins ýtrasta ásamt því að samnýta það með öðrum Microsoft vörum.

val lína 2

Finance & Operations línan

Inniheldur erindi um ágæti þess að færa sig yfir í skýið ásamt erindum um þær viðbætur sem eru í boði.

Skráðu þig frítt
12:30 - 14:15

Sameiginleg lína

Sameiginleg lína

13:00 - 13:15

Sigríður Sía Þórðardóttir býður gesti velkomin á viðskiptakerfadag Advania og segir frá þeirri vegferð sem Advania hefur verið á síðasta árið.

Sigríður Sía Þórðardóttir


Sameiginleg lína

13:15 - 14:15

Fjallað verður um núverandi stöðu viðskiptakerfa og hvernig framtíðin blasir við okkur með tilkomu gervigreindar, aukinnar sjálfvirkni og ekki síst aukinna kröfu um sjálfbærni í rekstri fyrirtækja.

Högni Hallgrímsson

Viktor Steinarsson

Jóhanna Kolbjörg Sigurþórsdóttir

Þóra Rut Jónsdóttir


14:45 - 16:00

Business Central

Business central

14:45 - 15:05

Ráðgjafar Advania hafa tekið saman 20 ráð sem gott er tileinka sér til að ná betri tökum á Business Central.

Hjörtur Geirmundsson

Hjörtur Geirmundsson


Business central

15:05 - 15:25

Fjöldi tilbúinna Power BI skýrslna fyrir Business Central hefur stóraukist að undanförnu. Fjöldi þeirra er að nálgast 70 stk. Farið verður yfir hvaða skýrslur þetta eru og hvernig þær geta nýst Business Central notendum.

Jóhanna Kolbjörg Sigurþórsdóttir


Business central

15:25 - 15:45

Vissirðu að það eru til ýmsar einfaldar afgreiðslulausnir ofan á Business Central. Farið verður yfir nýja lausn frá Advania sem kallast Advania léttsala. Einnig verður farið yfir hvernig hægt er að nota Shopify sem afgreiðslulausn.

Guðrún Þórey Sigurbjörnsdóttir


Business central

15:45 - 16:00

Hér gefst gestum tækifæri til að spyrja fyrirlesara um þau viðfangsefni sem farið var yfir á Business Central línunni.

Sigfús Jónasson


14:45 - 16:00

Finance & Operations

finance & operations

14:45 - 15:05

Farið verður yfir helstu áhugaverðu nýjungarnar sem hafa komið í F&O að undanförnu.

Björn Sævar Ólafsson

Guðmundur Örn Sverrisson


finance & operations

15:05 - 15:25

Ráðgjafar Advania hafa tekið saman 20 ráð sem gott er tileinka sér til að að ná betri tökum á F&O.

Björn Sævar Ólafsson

Ingibjörg Kristín Barðadóttir


finance & operations

15:25 - 15:45

Farið verður yfir notkunarmöguleika vöruhúsakerfisins í Dynamics 365. Fjallað verður um reynslusögu viðskiptavinar sem nýlega hefur tekið í notkun þessa virkni með góðum árangri.

Vilma Kristín Baldvins Svövudóttir


finance & operations

15:45 - 16:00

Hér gefst gestum tækifæri til að spyrja fyrirlesara um þau viðfangsefni sem farið var yfir á F&O línunni.

Auðunn Stefánsson


16:00 - 17:00

Spjall og veitingar

Matur og drykkur

Létt snarl og drykkir í boði