Adobe Creative Cloud

Advania er endursöluaðili Creative Cloud lausnana frá Adobe fyrir fyrirtæki. Í boði eru ótal mismunandi tegundir hugbúnaðar sem allar eru hannaðar til að koma sköpunargleði teyma í fast form og hjálpa til við framleiðslu efnis.

Panta núna
Adobe hugbúnaður
hugmyndir lifna við með creative cloud

Öflug forrit fyrir stafræna sköpun

Skapandi verkfæri
Adobe Creative Cloud gerir þér kleift að vinna og samstilla verkefni hvar sem er
Skýjalausnir
Adobe Creative Cloud gerir þér kleift að vinna og samstilla verkefni hvar sem er
Samþætting
Auðvelt að tengja við önnur kerfi og deila efni milli forrita
Reglulegar uppfærslur
Nýjustu eiginleikar og öryggisuppfærslur í áskrift
Stuðningur og kennsla
Haltu kostnaði í lágmarki með bestun eftir ráðgjöf sérfræðinga Advania.

Sjáðu nánar í vefverslun

Megnið af Adobe hugbúnaðarsvítunni er að finna í vefverslun. Þar getur þú valið hugbúnaðinn sem þú hefur áhuga á, og fengið verðtilboð strax.

Sjáðu úrvalið

Gerðu það að raunveruleika

Traust ráðgjöf og þjónusta

Við erum með Titanium Partner vottun hjá Dell EMC sem þýðir að hjá okkur færðu trausta ráðgjöf og þjónustu.

Góð birgjasambönd og fjölbreytt vöruúrval

Í gegnum árin höfum við myndað traust sambönd við birgja sem gerir okkur kleift að bjóða ríkulegt úrval af notendabúnaði. Hjá okkur fæst allur búnaður sem fyrirtæki þurfa.

Vefverslun og frí heimsending

Í vefverslun okkar hefur þú góða yfirsýn yfir þín kjör. Við sendum frítt hvert á land sem er.

Ráðgjöf við val á búnaði

Ráðgjafar okkar hafa langa reynslu í að finna búnað sem hentar verkefnum viðskiptavina. Bókaðu frían ráðgjafafund og saman finnum við búnað sem er sniðinn að þinni starfsemi.

Bóka fría ráðgjöf

Sjálfbærni

Mikið af tölvum og skjáum sem við seljum bera þekkt umhverfismerki, eins og Energy Star eða EPEAT, sem þýðir að búið er að meta umhverfisáhrif búnaðarins út frá skilgreindum alþjóðlegum mælikvörðum.

Endurnýting

Þegar búnaðurinn hefur lokið notkunartíma hjá fyrirtækjum, getum við kannað hvort verðmæti leynist í honum og hvort hægt sé að koma honum aftur í umferð.

Sjáðu nánar

Allt á einum stað

Fáðu aðgang að öllum helstu Adobe forritum í einni áskrift. Vinnu, samstillingu og geymslu verkefna í skýinu. Hvar sem er, hvenær sem er.

Adobe Acrobat

PDF lausnir sem spara tíma.
Undirritun, öryggi og skjalaumsýsla á einfaldan hátt. Allt sem þú þarft til að vinna með PDF skjöl á faglegan hátt.

Samvinna í rauntíma

Deildu verkefnum, fáðu samþykki og samræmdu vinnu á milli teyma. Allt í skýinu.

Alltaf nýjustu lausnirnar

Reglulegar uppfærslur, kennsluefni og þjónusta tryggja að þú sért alltaf með nýjustu tækni og þekkingu.

ráðgjafi í notendabúnaði
Sigurbjörn Richter
Innviðalausnir Advania
Söluráðgjafi
Pálmi Hamilton Lord
Innviðalausnir Advania
840 0866
ráðgjafi í notendabúnaði
Sigurður Rúnar N. Marinósson
Innviðalausnir Advania
Akureyri
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu panta leyfi eða ertu með fyrirspurn? Fylltu út formið og við höfum samband að vörmu spori.