Mannauðurinn vex með Flóru
Gott aðgengi
Flóra er í skýinu og veitir einfalt aðgengi starfsfólks og stjórnenda að sínum mannauðsupplýsingum í vefviðmóti og á snjalltækjum.
Flóra er aðgengileg á íslensku og ensku.
Yfirsýn stjórnenda
Stjórnandi hefur yfirsýn yfir upplýsingar um starfsfólk eins og yfirlit yfir orlof, réttindi og starfsaldur.
Í Flóru geta stjórnendur séð fjarvistir starfsfólks síðastliðna 12 mánuði.
Yfirsýn starfsfólks
Starfsfólk sér upplýsingar um sitt orlof, réttindi og starfsaldur. Í Flóru hefur starfsfólk aðgang að sínum launaseðlum.
Starfsfólk getur sjálft skráð og uppfært upplýsingar um nánustu aðstandendur.
Skipurit
Hægt er að leita eftir nafni til að sjá hvar starfsfólk er statt í skipuriti.
Skipuritið sýnir fjölda starfsfólks í hverri deild og sýnir líka tengiliðaupplýsingar hvers starfsmanns.
Launagátt
Launagáttin heldur utan um ferli launabreytinga.
Stjórnandi getur klárað launabreytingar síns starfsfólk með góðu aðgengi að öllum upplýsingum.
Einföld upplýsingagjöf
Flóra einfaldar upplýsingagjöf mannauðsfólks til stjórnenda og starfsfólks.