Power BI mælaborð beint ofan á Business Central í skýinu
Gagnagreindarteymi Advania hefur hannað og sett upp notendavæn mælaborð beint ofan á Business Central í skýinu. Mælaborðin birta rauntímaupplýsingar á lykilmælikvörðum frá Business Central, veita þér betri yfirsýn yfir reksturinn og gera þér kleift að taka upplýstari ákvarðanir út frá gögnum