Tilbúin mælaborð

Spjöllum saman

Power BI mælaborð beint ofan á Business Central í skýinu

Gagnagreindarteymi Advania hefur hannað og sett upp notendavæn mælaborð beint ofan á Business Central í skýinu. Mælaborðin birta rauntímaupplýsingar á lykilmælikvörðum frá Business Central, veita þér betri yfirsýn yfir reksturinn og gera þér kleift að taka upplýstari ákvarðanir út frá gögnum

Einfalt og fljótlegt að sækja og tengja

Til að nota mælaborðin þarftu að hafa Advania Power Platform appið uppsett ásamt Power BI Pro leyfi. Það tekur einungis nokkrar mínútur að sækja og setja upp appið.

Advania Power Platform appið

Tengir Business Central við Power Platform sem um leið opnar á ýmsa möguleika varðandi úrvinnslu gagna. Appið gerir þér m.a. kleift að nota tilbúið Power BI mælaborð frá Advania sem sýnir þér mikilvægar rekstrartölur varðandi stöðu sölu, pantana viðskiptamanna og vara. Appið bjóðum við frítt til áramóta, að því loknu þarf að greiða fyrir það mánaðarlegt gjald en því gjaldi verður að stillt í hóf

Power BI Pro leyfi

Kostar ekki nema 1.200 kr. án vsk á mánuði fyrir hvern notanda. Þú getur bætt leyfinu við í My Cloud Portal hjá Advania, þar sem þú getur fjölgað og fækkað þínum Microsoft leyfum.
Hafir þú ekki aðgang að My Cloud Portal getur þú sent tölvupóst á microsoft@advania.is og óskað eftir aðgangi.

Verð

Mánaðarverð vörunnar tekur mið af heildarfjölda notenda með úthlutuð Business Central leyfi og er greitt miðað við samanlagðan fjölda, þ.e. verð er ekki margfaldað með notendafjölda.

  • 1-5 notendur: 5.000 kr. án vsk.
  • 6-10 notendur: 10.000 kr. án vsk
  • 11-15 notendur: 15.000 kr. án vsk.
  • 16+ notendur: 20.000 kr. án vsk.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.