Betri yfirsýn
Í Liva heldur þú utan um öll aðföng eins og starfsfólk, búnað og tæki sem þarf til að veita þjónustuna þína. Einnig hefur kerfið góðar samþættingar við bókalskerfi og tengingar við SMS þjónustur og önnur markaðstól.
Fyrirsjáanlegur kostnaður
Notendur Liva hafa meiri fyrirsjáanleika í rekstrarkostnaði þar sem boðið er upp á fastar áskriftir og engin prósenta er tekin af bókunartekjum. Auðvelt er að breyta áskriftum eftir þörfum, Liva vex því með þér.
Þægilegar áskriftaleiðir
Veldu þá leið sem hentar þínum rekstri alveg sama hvort þú sért komin langt eða stutt í þinum rekstri. Alltaf er hægt að bæta við tengingum óháð áskrift.
Þróað með ferðaþjónustunniSkoða nánar
Af hverju Liva?
- Fyrirsjáanlegur kostnaður.
- Einfaldar bókunarferla með góðum samþættingum við bókhaldskerfi, tengingar við SMS þjónustur og önnur markaðstól.
- Sparar tíma, dregur úr kostnaði og eykur sjálfvirkni.
- Gerir kleift að halda utan um allan rekstur á einum stað.
- Heldur utan um aðföng eins og starfsfólk, búnað og tæki.
Þróað með viðskiptavinum fyrir viðskiptavini
Þróun bókunarlausnarinnar Liva hófst í kjölfar beiðna frá viðskiptavinum okkar.
Við fengum ferðaþjónustuaðila með í lið við þróun vörunnar.
Ágúst Elvarsson rekstrarstjóri hjá Jökulsárlóni ehf hefur tekið þátt í þróuninni með okkur frá upphafi. Með því að taka Liva í notkun getur hann skipt út tveimur, ef ekki þremur, mun flóknari og þyngri kerfum. Hér fyrir neðan má heyra reynslu Ágústs af Liva.
Við höfum verið þátttakendur í þróuninni frá upphafi. Vegna Liva mun ég geta skipt út tveimur, ef ekki þremur, mun flóknari kerfum.
rekstrarstjóri hjá Jökulsárlóni ehf.
Prófaðu frítt í 30 daga
- Þú getur haft umsjón með mörgum verkefnum og stöðum í sama kerfinu.
- Notaðu viðbætur til að bjóða upp á beinar bókanir frá hvaða vefsíðu sem er.
- Notaðu verslunina sem er í boði í gegnum Liva kerfið.
Virkar með þinni greiðslulausn
Viltu vita meira?
Tölum saman
Viltu vita meira um Liva? Sendu okkur fyrirspurn.