Matráður

Kerfi fyrir mötuneyti til þess að halda utan um matar- og vöruúttektir starfsmanna.
Matráður hentar bæði stórum og smáum fyrirtækjum og einfaldar umsýslu mötuneyta, ritfangalagera og sambærilegra aðfangastöðva.

Spjöllum saman

Sjálfvirk afgreiðsla matar

Í áskrift og í skýinu

Rekstrarkostnaður kerfisins er alltaf þekktur og fyrirsjáanlegur. Notandi þarf aldrei að hafa áhyggjur af uppfærslum en þær koma inn sjálfkrafa.

Samþætting við önnur kerfi

Matráður tengist Vinnustund, Bakverði og H3. Úttektir flæða sjálfkrafa yfir í kerfin. Einnig er hægt að hafa kerfið án samþættinga og taka úttektir út í Excel.

Yfirsýn yfir úttektir

Auðveldar mötuneytum að fylgjast með fjölda úttekta eftir dögum og auðveldar starfsfólki að fylgjast með sínum úttektum.

Matráður hefur haft byltingu í för með sér hjá HVest við alla umsýslu seldra matarskammta og úrvinnslu þeirra til launafulltrúa. Segja má að sparast hafi hálft stöðugildi meðan á matartíma stendur.
Svavar Þór Guðmundsson
Kerfisstjóri HVest

Innifalið í Matráði

  • Ótakmarkaður vörufjöldi
  • Tryggt aðgengi og uppitími
  • Myndræn framsetning á vöruframboði
  • Yfirsýn fyrir eldhús
< 200 starfsmenn< 400 starfsmenn> 400 starfsmenn

Verð á mánuði án vsk

27.963 kr.

50.333 kr.

Fáðu tilboð

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.