Sjálfvirk afgreiðsla matar
Í áskrift og í skýinu
Rekstrarkostnaður kerfisins er alltaf þekktur og fyrirsjáanlegur. Notandi þarf aldrei að hafa áhyggjur af uppfærslum en þær koma inn sjálfkrafa.
Samþætting við önnur kerfi
Matráður tengist Vinnustund, Bakverði og H3. Úttektir flæða sjálfkrafa yfir í kerfin. Einnig er hægt að hafa kerfið án samþættinga og taka úttektir út í Excel.
Yfirsýn yfir úttektir
Auðveldar mötuneytum að fylgjast með fjölda úttekta eftir dögum og auðveldar starfsfólki að fylgjast með sínum úttektum.