S5 leigukerfi
Við höfum þróað veflægt leigukerfi sem er samsett af fjórum samþættum einingum sem hjálpa þér að halda utan um eignasafnið, leigjendur og leigusamninga, og viðhald.
Lausninni fylgir öflugt app sem einfaldar úttektir og skráningu viðhaldsbeiðna og leigutakar geta fengið aðang að sérstakri upplýsinga- og þjónustusíðu.