S5

Leigukerfin okkar gagnast fyrirtækjum sem sjá um fasteignir á leigumarkaði og hjálpa þér að halda betur utan um eignir, leigjendur, umsóknir, leigusamninga, allt viðhald og undirbúning reikningagerðar.

Spjöllum saman

S5 leigukerfi

Við höfum þróað veflægt leigukerfi sem er samsett af fjórum samþættum einingum sem hjálpa þér að halda utan um eignasafnið, leigjendur og leigusamninga, og viðhald.

Lausninni fylgir öflugt app sem einfaldar úttektir og skráningu viðhaldsbeiðna og leigutakar geta fengið aðang að sérstakri upplýsinga- og þjónustusíðu.

Spjöllum saman
Kerfið getur tekur við umsóknum í gegnum sérsniðið umsóknarform af vef leigusala
Hægt er að samþykkja og hafna umsóknum og úthluta leigueignum úr kerfinu
Leigutakar fá aðgang að þjónustuvef þar sem þeir geta nálgast upplýsingar sem tengjast leigunni og sent inn verkbeiðnir um viðhald eða viðgerðir
Leigusali hefur aðgang að öflugu appi sem einfaldar úttektir og skráningu verkbeiðna

S5 beiðnir

S5 Beiðnir gagnast þeim sem halda utan um rekstur beiðna og úttekta, t.d. á tækjum eða öðrum eignum. App er tengt við lausnina, þannig að hægt er skrá með einföldum hætti í síma eða spjaldtölvu.

Spjöllum saman
Góð yfirsýn yfir viðhaldsbeiðnir fyrirtækis.  Góð yfirsýn yfir tæki/vélar og viðhaldssögu þeirra
App tengist kerfinu, þar sem hægt er að stofna beiðnir og afgreiða beiðnir.  Allir helstu kostir tækjanna, s.s. myndavél, GPS o.fl. nýttir í appinu
Ýmsir möguleikar á sjálfvirkni í afgreiðslu ferla og útreikningum á gögnum
Möguleiki á tengingum við önnur kerfi, s.s. bókhaldskerfi, app o.fl. Kerfið býður uppá víðtækar vefþjónustutengingar til að hafa samskipti við önnur kerfi

S5 frávik

S5 Frávik gagnast innflutningsfyrirtækjum og fyrirtækjum sem halda lager, til að hafa góða skráningu á frávikum sem upp koma og koma þeim í afgreiðslufarveg. Haldið er utan um öll frávik, kostnað vegna frávika og ferlar til að koma afgreiðslu þeirra áfram.

Spjöllum saman
Halda utan um skráningu frávika og afgreiðslu þeirra
Halda utan um umbótaverkefni og afgreiðslu þeirra
Möguleiki á tengingum við önnur kerfi, s.s. bókhaldskerfi, pöntunarkerfi o.fl. Kerfið býður uppá víðtækar vefþjónustutengingar til að hafa samskipti við önnur kerfi

S5 tækjaleiga

S5 Tækjaleiga gagnast öllum aðilum og fyrirtækjum sem leigja út tæki. Kerfið hjálpar að halda utan öll tæki, leigur, tilboð, samninga, viðhald og góð yfirsýn yfir það sem á að skila sér á reikning

Heldur utan um alla tilboðs- og samningsgerð við útleigu tækja.  Möguleiki á að hafa sniðmát til útprentunar eða rafrænna sendinga, t.d. tilboð og leigusamninga
Heldur utan um verðskrá og alla útreikninga á leiguverði.  Býr til allar reikningalínur, sem fluttar eru yfir í bókhaldskerfi og þaðan sendir út reikningar.  Í kerfinu er með einföldum hætti að sjá hvað er búið að rukka fyrir og hvað hefur ekki verið gerður reikningur á
Hægt að halda utan um viðhaldsbeiðnir og úttektarbeiðnir á öllum tækjum.  Möguleiki á að bæta við appi fyrir úrvinnslu beiðna og úttekta
Möguleiki á tengingum við önnur kerfi, s.s. bókhaldskerfi, app o.fl.  Kerfið býður uppá víðtækar vefþjónustutengingar til að hafa samskipti við önnur kerfi
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa S5? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.