Skúffan hönnuð fyrir minni fyrirtæki
Fyrir lítil fyrirtæki eða verktaka sem senda fáa reikninga í mánuði, getur verið dýrt að kaupa stuðning fyrir rafræna reikninga. Með aðgangi að Skúffunni má senda rafræna reikninga á alla sem taka við rafrænum reikningum.