Advania skólinn
Við bjóðum reglulega upp á margvísleg námskeið og þjónustu sem stuðlar að aukinni fræðslu og betri þjálfun notenda. Þjónusta þessi er ýmist veitt í samræmi við óskir viðskiptavina eða að frumkvæði Advania.
Á næstunni
Við komum með skólann til þín
Hentar þér betur að halda námskeið á vegum Advania skólans í húsnæði á þínum vegum? Þú getur pantað kennara á vegum skólans eða ráðgjafa og fengið þá til að halda námskeið í þínu vinnuumhverfi.
Í kjölfar innleiðingar á Microsoft Dynamics AX fengum við námskeið sem voru allt í senn mjög gagnleg, lífleg og skemmtileg – okkur leiddist aldrei.