Vöruval

  • Vörur í boði
  • Upplýsingar

Dell KM7120 er afskaplega vel hannað þráðlaust lyklaborð með íslenskum stöfum. Fyrirferðalítið með Low profile Chiclet hnöppum og 7 hnappa Dell mús. Hægt að tengja við 3 tæki, BT eða RF.

Dell KM7321W er afskaplega vel hannað þráðlaust lyklaborð í fullri stærð með íslenskum stöfum. Fyrirferðalítið með Low profile Chiclet hnöppum og 7 hnappa Dell mús. Hægt að tengja við 3 tæki, BT eða RF.

Frábær yfir eyra heyrnatól frá Jabra með Link 380 USB-A móttakara. Ótrúlegur hljómur fyrir tónlist og símtöl. 10 hljóðnemar sjá til að vel heyrist í þér og síar út truflanir með digital hybrid Active Noise Cancellation (ANC). Frábær rafhlöðuending.

Vandaður og stílhreinn fartölvustandur úr áli sem hækkar tölvuna um 14cm. Standurinn hentar allt að 15" vélum og hægt er að taka hann í sundur.


Létt og stílhreint svart neoprene umslag fyrir 14" fartölvur. Teygjanlegt.

Áreiðanleg, nett og meðfærileg þráðlaus mús sem getur tengst við næstum hvaða tölvu sem er með 2,4Ghz þráðlausri tækni og Bluetooth 5.0

Dell KM5221W er nett og þunnt þráðlaust íslenskt lyklaborð ásamt 3ja hnappa Optical LED Dell mús.

Sérstaklega nettur bakpoki fyrir allt að 15" fartölvu, spjaldtölvu og aukahluti. Pokinn er framleiddur á umhverfisvænan hátt og húðaður með vatnsvörðu efni sem búið er til úr endurunnum bílrúðum.

Vandaður bakpoki með geymslu fyrir fartölvu og alla helstu aukahluti. Taskan kemur með stillanlegri axlaról og mjúkum púðum fyrir axlir og bak.

Sculpt Ergonomic Desktop er glæsilegt bogadregið lyklaborð frá Microsoft sem hefur vinnuvistfræði sem undirstöðu í hönnun sinni.

Létt og meðfærileg stereo heyrnartól með frábærri rafhlöðuendingu og Link 380 USB-A móttakara. 3 hljóðnemar nema tal og stýra umhverfishljóði. Frábær hljómur fyrir tónlist og símtöl ásamt því að hafa ljós sem sýnir hvort notandinn sé upptekinn.


Næstum komið

Vinsamlega fylltu út reitina og beiðni verður send á sölumann. Staðfestingarpóstur er sendur þegar pöntunin er afgreidd.

Vörurnar okkar og þjónustu

Advania býður upp á allt sem þarf í upplýsingatækni. Sjáðu allt úrvalið á einum stað.

Vörur og þjónusta - Advania

Eigum við samleið?

Við viljum ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk af öllum kynjum.

Laus störf hjá Advania

Vefverslun Advania

Yfir 1000 vörur fyrir allt sem viðkemur upplýsingatækni.

Vefverslun Advania