Við erum Advania

Markmiðið okkar er að skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með nánu samstarfi og snjallri notkun upplýsingatækninnar.

Tæklum þetta með tækninni

Virði fyrir viðskiptavini

Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.

Sjálfbærni með tækni

Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.

Gott samstarf

Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.

Alveg í skýjunum

Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Virði fyrir viðskiptavini
Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.
Sjálfbærni með tækni
Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.
Gott samstarf
Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.
Alveg í skýjunum
Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Á döfinni

Blogg
10.12.2025
Það er gaman að segja frá því að næsta skref í þróun og reiknilíkönum fyrir gervigreind er á leiðinni. Advania kynnti fyrir stuttu NVIDIA DGX Spark vélina sem seldist upp samdægurs, nú er komið að Dell að taka við keflinu.
Blogg
02.12.2025
Í vöruflóru Dell leynist lítið en merkilegt forrit sem þú kannast kannski ekki við. Dell Display and Peripheral Manager (DDPM) er forrit sem gerir þér kleift að stjórna öllum skjáum og jaðartækjum á einum stað. Ef þú hefur ekki skoðað þetta þrælsniðuga forrit, mælum við með að þú gerir það í einum grænum.
Fréttir
27.11.2025
Guðmundur Arnar Sigmundsson netöryggis- og gagnaþróunarstjóri Advania ræddi netsvik í tengslum við afsláttardaga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum RÚV í gær.
Sjá fleiri fréttir
vefverslun advania

Ertu að nýta þinn afslátt?

Öll fyrirtæki eru með afslátt af tölvubúnaði í vefverslun Advania. Frí heimsending er á öllum pöntunum í vefverslun - hvert á land sem er.

Sjáðu vefverslun
opið fyrir umsóknir

Vilt þú læra kerfisstjórnun?

Advania og NTV hafa tekið höndum saman til að vekja athygli kvenna á kerfisstjórnun/tæknistjórnun og fjölga konum í faginu.

Kynntu þér málið

Verkada hjá Samkaup

Verkada er bylting í öryggiskerfum fyrir vinnustaði. Með aðstoð gervigreindar er hægt að fylgjast með öllum byggingum í rauntíma og fá tilkynningar. Sjáðu hvernig Verkada lausnin hefur verið sett upp í nokkrum Nettó verslunum til að sporna við þjófnaði.

Sjáðu nánar um Verkada

Árangursríkt samstarf

Ert þú að leita að okkur?

Við viljum ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk af öllum kynjum. Mannauður Advania er með fjölbreyttan bakgrunn og þekkingu. Við bjóðum áhugaverð verkefni, tækifæri til starfsþróunar og frábæran starfsanda.

Sjáum hvort við eigum samleið
Viltu vita meira?

Spjöllum saman

Ertu með spurningar? Sendu okkur línu og við höfum samband um hæl.