Við erum Advania

Við leggjum okkur fram við að gera upplýsingatækni mannlega. Markmið okkar er að skapa verðmæti fyrir viðskiptavini okkar með snjallri notkun tækninnar.

Allt í upplýsingatækni

Virði fyrir viðskiptavini

Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.

Sjálfbærni með tækni

Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.

Gott samstarf

Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.

Alveg í skýjunum

Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Virði fyrir viðskiptavini
Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.
Sjálfbærni með tækni
Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.
Gott samstarf
Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.
Alveg í skýjunum
Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Á döfinni

Blogg
29.10.2025
Guðmundur Arnar Sigmundsson ræðir við Theodór Gíslason framkvæmdarstjóra og stofnanda Defend Iceland um netöryggismál og þá sérstaklega netöryggisseiglu og ógnarveiðar á veffundi í beinni útsendingu í fyrramálið. Í nýju bloggi skrifar hann um mikilvægi þess að skoða netöryggisseiglu, ógnarveiðar og villuveiðar sem heildræna nálgun.
Fréttir
28.10.2025
Advania hefur sameinað þjónustuupplifun og markaðsmál undir einn hatt og mun Anita Brá Ingvadóttir veita sviðinu  forstöðu. Starfar  hún á nýstofnuðu sviði fjármála, mannauðs og samskipta.
Fréttir
24.10.2025
Hildur Einarsdóttir, forstjóri Advania á Íslandi, tók þátt í opnun New Nordics AI Center í Helsinki dagana 22. - 23. október, sem fram fór í utanríkisráðuneyti Finna.
Sjá fleiri fréttir
nýtt í vefverslun

Dell Pro er komin

Fyrstu vélarnar í nýju Dell línunni er lentar. Nýtt útlit, ný tækni og auðvitað nýtt nafn. Sjáðu framtíðina með gervigreindartölvunum frá Dell.

Sjáðu í vefverslun
opið fyrir umsóknir

Vilt þú læra kerfisstjórnun?

Advania og NTV hafa tekið höndum saman til að vekja athygli kvenna á kerfisstjórnun/tæknistjórnun og fjölga konum í faginu.

Kynntu þér málið

Verkada hjá Samkaup

Verkada er bylting í öryggiskerfum fyrir vinnustaði. Með aðstoð gervigreindar er hægt að fylgjast með öllum byggingum í rauntíma og fá tilkynningar. Sjáðu hvernig Verkada lausnin hefur verið sett upp í nokkrum Nettó verslunum til að sporna við þjófnaði.

Sjáðu nánar um Verkada

Árangursríkt samstarf

Ert þú að leita að okkur?

Við viljum ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk af öllum kynjum. Mannauður Advania er með fjölbreyttan bakgrunn og þekkingu. Við bjóðum áhugaverð verkefni, tækifæri til starfsþróunar og frábæran starfsanda.

Sjáum hvort við eigum samleið
Viltu vita meira?

Spjöllum saman

Ertu með spurningar? Sendu okkur línu og við höfum samband um hæl.