Við erum Advania

Eitt stopp fyrir allt sem viðkemur upplýsingatækni.

Allt í upplýsingatækni

Virði fyrir viðskiptavini

Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.

Sjálfbærni með tækni

Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.

Gott samstarf

Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.

Alveg í skýjunum

Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Virði fyrir viðskiptavini
Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.
Sjálfbærni með tækni
Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.
Gott samstarf
Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.
Alveg í skýjunum
Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Á döfinni

Blogg
23.04.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Blogg
22.04.2025
Við hjá Advania erum stolt af því að tilkynna að við höfum verið valin sem Elite samstarfsaðili Genesys sem setur okkur í hóp með fáum útvöldum um heim allan.
Blogg
16.04.2025
Fáðu aukna yfirsýn og taktu upplýstari ákvarðanir með viðskiptagreindarskýrslum. Berglind Lovísa Sveinsdóttir skrifar um H3 gagnavöruhúsið, OLAP tenginga og gagnleg námskeið.
Sjá fleiri fréttir
tilboð í vefverslun

Fáðu Ultra á minna

Dell Latitude 7350 er sérstaklega glæsileg spjaldtölva sem hægt er að nota sem fartölvu. Nýjasta útgáfan er með hinum feyki öfluga Ultra örgjörva sem hefur m.a innbyggða taugavinnsluvél fyrir gervigreind. Þannig vinnur ekki bara vélin hraðar, heldur endist rafhlaðan lengur. Nú býðst þessi frábæra vél á sérstöku tilboðsverði.

Sjáðu tilboðið
Viðskiptavinasaga

Sjáðu hvernig bókunarlausnin Liva var þróuð í samstarfi við Jökulsárlón

Nánar um Liva

Árangursríkt samstarf

Ert þú að leita að okkur?

Við viljum ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk af öllum kynjum. Mannauður Advania er með fjölbreyttan bakgrunn og þekkingu. Við bjóðum áhugaverð verkefni, tækifæri til starfsþróunar og frábæran starfsanda.

Sjáum hvort við eigum samleið
Viltu vita meira?

Spjöllum saman

Ertu með spurningar? Sendu okkur línu og við höfum samband um hæl.