„Þú borðar ekki fílinn í einum bita.“
Sigrún Ósk Jakobsdóttir, mannauðsstjóri Advania, ræddi um inngildingu á vinnustöðum.
„Það má ekki láta þetta viðgangast.“
Íris Sigtryggsdóttir, stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching, ræddi um vinnustaðamenningu.
„Það sem flestir eru hræddir við.“
Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie, ræddi um stjórnendur.
„Nú þurfum við að taka höndum saman.“
Adriana Karólína Pétursdóttir formaður Mannauðs og framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Rio Tinto, ræddi Mannauðsdaginn og mikilvæg málefni sem brenna á mannauðsfólki.
„Með brunaslönguna á lofti í krísustjórnun.“
Helena Jónsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Mental, ræddi um mikilvægi samtala stjórenda við starfsfólk.
„Við könnumst öll við lélega ferla.“
Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri og einn af stofnendum 50skills ræddi um gervigreind.
„Jákvætt að gera mistök ef maður lærir af þeim.“
Valgerður María Friðriksdóttir, mannauðsstjóri First Water, ræddi um mannauðsmál og dýrmætar lexíur.
„Eitt það fallega sem kom út úr Covid.“
Davíð Tómas Tómasson framkvæmdastjóri Moodup ræddi um mikilvægi þess að taka reglulega púlsinn á starfsfólki.
„Ég vissi ekki að ég væri að vera slæmur yfirmaður.“
Debra Corey ráðgjafi, fyrirlesari og metsöluhöfundur, ræddi um ömurlega yfirmenn.
„Við eigum það til að festast í hvirfilbyl hversdagsleikans.“
Ásdís Eir Símonardóttir, stjórnenda- og mannauðsráðgjafi, ræddi um stjórnendur, samskipti og að lyfta upp öðrum.
Nýsköpunarvikan 2024
Iceland Innovation Week er hátíð sem fer fram í maí á hverju ári. Vettvangur þar sem fulltrúar fyrirtækja, opinberra stofnanna og fjárfestar hittast og deila þekkingu sinni um nýsköpun. Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania í beinni útsendingu frá Kolaportinu á Nýsköpunarvikunni og fékk góða gesti í spjall.„Eins og þetta er jákvætt þá kemur þetta með miklar áskoranir í för með sér.“
Helgi Björgvinsson, forstöðumaður hugbúnaðarlausna hjá Advania sagði okkur frá nýrri nýsköpunarlausn Advania sem hefur vinnuheitið Kolfinna.
„Þetta er örugglega einn af stærstu viðburðunum á Íslandi.“
Edda Konráðsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Iceland Innovation week.
„Okkar markmið er að umbreyta þessum bransa.“
Haukur Guðjónsson , stofnandi Sundra.
Microsoft
Microsoft vörurnar geta stutt þig í vegferðinni að uppbyggingu innviða þannig að vinnustaðurinn sé öruggur, árangursríkur og snjall.
„Gervigreindin hugsar ekki og gerir ekki ráð fyrir neinu.“
Henri Schulte, Cloud solution arcitect data & AI hjá Microsoft.
„Nú bíðum við og refreshum á mínútu fresti til að sjá hvort að það sé byrjað að gjósa.“
Arnar Már Ólafsson, ferðmamálastjóri.
Samkvæmt greiningu frá McKinsey árið 2019, voru fyrirtæki sem höfðu fjölbreytileika í stjórnendateymi sínu 25% líklegri til að skila arðsemi yfir meðaltali, miðað við önnur fyrirtæki sem höfðu það ekki.
Diversity wins: How inclusion matters. Skýrsla McKinsey maí 2020.
„Við þurfum að breyta því hvernig við hugsum um fjölbreytileika“
Chisom Udeze, stofnandi Diversify.
„Það er dýrt og óumhverfisvænt að vera að senda til Íslands.“
Helga Ólafsdóttir, stjórnandi Hönnunarmars.
„Hún tekur af okkur þessa leiðinlegu handavinnu.“
Viðar Pétur Styrkársson, vörustjóri gervigreindarlausna Advania.
Advania Eya vinnur með gögnin þín á öruggan hátt
Advania Eya er hagnýt tvítyngd spunagreindarlausn Advania, knúin af Private Chat GPT-4 tungumálamódelinu. Advania Eya er hönnuð bæði fyrir íslensku og ensku, býður upp á nákvæm svör og skilning á flóknum skipunum með ítarlegum skilningi á tilteknum orðaforða. Advania Eya er notendavæn, heldur samfelldum þræði samtala og vísar í heimildir innan gagnasafna.
Advania Eya gerir fyrirtækjum kleift að fella eigin gögn á öruggan hátt inn í fyrirspurnir sem tryggir trúnað og öryggi. Þetta gerir Advania Eya að öruggu hagnýtu gervigreindarverkfæri sem eykur skilvirkni og möguleika fyrirtækja til að rýna í eigin gögn án þess að stefna þeim í hættu.
„Tæknibyltingin mun með gervigreind gera það að verkum að störf framtíðarinnar eru ólíkari en okkur órar fyrir.“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
„Mikilvægt að vinna heimavinnuna áður en lagt er af stað í fjármögnun.“
Michael J. Wiatr, framkvæmdastjóri Antler
„Fólk í þessum geira gefst ekki upp.“
Sigurður Árnason, stofnandi og forstjóri Overtune.
„Varan má ekki vera í miðjunni á vörumerkinu.“
Helga Ósk Hlynsdóttir, stofnandi og einn eiganda Serious Business Agency.
Hvað er að frétta?
Spjöllum saman
Ertu með spurningar? Sendu okkur línu og við höfum samband um hæl.