UT Messan 2025
Ský og Advania á Íslandi tóku höndum saman og héldu úti beinni hlaðvarpsútsendingu frá Hörpu þar sem rætt var við nokkra fyrirlesara ráðstefnunnar eftir að þeir stigu af sviði. Advania LIVE útsendingunni stýðri Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania og Stefán Gunnlaugur Jónsson frá UTvarpinu, hlaðvarpi Ský.