Fréttir - 27.11.2020 12:30:00

Advania skuldbindur sig í loftslagsmálum

Ægir Már Þórisson forstjóri Advania, skrifaði í dag undir loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar. Með því skuldbindur fyrirtækið sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og beita sér í loftslagsbaráttunni.

Ægir Már Þórisson forstjóri Advania, skrifaði í dag undir loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar. Með því skuldbindur fyrirtækið sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og beita sér í loftslagsbaráttunni.

Með undirritun loftslagsyfirlýsingar Festu og Reykjavíkurborgar skuldbindur Advania sig til að lágmarka neikvæð umhverfisáhrif frá starfseminni og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Yfir 100 íslensk fyrirtæki og stofnanir hafa skrifað undir og stefna þannig í takt að markmiðum í loftslagsbaráttunni. Advania er nú hluti af þessum hópi.

Hér segir Þóra Rut Jónsdóttir, sérfræðingur Advania í sjálfbærnismálum, frá áherslum okkar í umhverfismálum og sjálfbærni.

Eins og segir í Að­gerð­ir fyr­ir­tækja í lofts­lags­mál­um skipta sköp­um og án þeirra er ólík­legt að þjóð­ir heims geti stað­ið við Par­ís­arsátt­mál­ann eða að Ís­land nái mark­miði sínu um að verða kol­efn­is­hlut­laust fyr­ir ár­ið 2040. Hér má lesa nánar um loftslagsmarkmiðin og samkomulagið. 

Fleiri fréttir

Blogg
17.11.2025
Í gegnum árin hefur samstarf Advania og Yealink byggst á trausti, nýsköpun og sameiginlegri sýn um að veita viðskiptavinum bestu mögulegu lausnir í fundar- og samskiptatækni. Langur listi ánægðra viðskiptavina er vitnisburður um gæði lausnanna og þjónustunnar sem fylgir.
Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.