Nýjasta nýtt - 10.10.2018 15:44:00

Advania smíðar nýja skipaskrá

Advania hefur verið falið að smíða nýja skipaskrá fyrir Samgöngustofu.

Advania hefur verið falið að smíða nýja skipaskrá fyrir Samgöngustofu. Nýja kerfið á að sameina sjálfa skipaskrána sem heldur utanum upplýsingar um stærð og staðsetningar skipa, og lögskráningu sjómanna á skipum með upplýsingum um hvern skipverja.

Nýja skipaskráin hefur fengið nafnið Skútan og er áætlað að hún verði komin í gagnið í ágúst 2019. Hún á að sameina tvo mikilvæga leitar- og skráningagagnagrunna sem notaðir eru af starfsmönnum Samgöngustofu. Með því að sameina gagnagrunnanna í einn næst hagræðing sem einfaldar vinnubrögð og sparar tíma.

Advania var hlutskarpast í útboði Ríkiskaupa á verkinu.

Fleiri fréttir

Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.