Fréttir - 10.12.2019 13:36:00

Samantekt úr vefmyndavél Advania

Fjöldi fólks víða um heim fylgdist með vefmyndavél Advania sem sýndi frá veðrinu við Sæbrautina þann 10.desember. Streymt var í rúma 20 klukkustundir og fylgdust þúsundir manna með myndavélinni nánast allan tímann. Í heildina fékk streymið um 190 þúsund heimsóknir.

Fjöldi fólks víða um heim fylgdist með vefmyndavél Advania sem sýndi frá veðrinu við Sæbrautina þann 10.desember.
Streymt var í rúma 20 klukkustundir og fylgdust þúsundir manna með myndavélinni nánast allan tímann. Í heildina fékk streymið um 190 þúsund heimsóknir.

Þegar mest lét fyldust 4140 með myndavélinni. Meðal áhorfstími voru rúmar 11 mínútur og heildaráhorfstími voru þrjú ár!
Jafnvel þó skyggnið úr glugganum okkar hafi ekki alltaf verið með besta móti, þá dró það ekki úr áhuganum.
Hér má sjá mínútu langa samantekt af veðrinu eins og það birtist í vefmyndavél Advania.

 

 

 

 

Vefmyndavél úr gluggakistunni í höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni.  

  

 

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.