Blogg - 11.5.2016 10:53:00

Heimsklassa gagnaversþjónusta Advania

Advania rekur tvö fullkomin gagnaver.

Advania rekur í dag tvö fullkomin gagnaver, annað þeirra er staðsett við Steinhellu í Hafnarfirði og er fullbúið „Tier 3“ gagnaver sem kallast Thor. Þar eru hýst gögn, hugbúnaður og tölvukerfi fyrir fjölmarga aðila allsstaðar að úr heiminum. Á Fitjum á Reykjanesi rekum við gagnaverið Mjölni sem er sérstaklega hannað fyrir umfangsmikla útreikninga, eða það sem á ensku kallast High Performance Computing. Sérstaða okkar á þessu sviði byggist á grænni orku og köldu loftslagi sem lækkar á móti kostnað við að kæla niður tölvubúnaðinn sem hýstur er í gagnaverunum. Að auki sjá þeir eitt þúsund sérfræðingar sem starfa hjá Advania um að veita þessum viðskiptavinum fjölbreytta þjónustu á sviði upplýsingatækninnar.

 Frá þessari starfsemi er sagt í nýju myndbandi sem við vorum að gefa út.


Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.