Nýjasta nýtt - 18.10.2018 11:46:00

Helgi Björgvinsson nýr forstöðumaður hjá Advania

Helgi Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður yfir sölu á hugbúnaðalausnum hjá Advania.

Helgi Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður yfir sölu á hugbúnaðalausnum hjá Advania.

Advania vinnur með leiðandi fyrirtækjum og stofnunum að þróun hugbúnaðar til að styðja við starfæna ferla, bæta upplifun viðskiptavina og mæta kröfum um hagkvæmni í rekstri.

Helgi fer fyrir sölu á sérsniðnum hugbúnaðarlausnum Advania auk lausnum frá lykilbirgjum fyrirtækisins svo sem Salesforce, Software AG, Oracle og Outsystems.
Helgi er með 20 ára víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum. Hann hefur starfað sem viðskiptastjóri og við sölu og ráðgjöf hjá Origo frá árinu 2007. Þar á undan var hann kerfisstjóri og forstöðumaður yfir upplýsingatækni hjá Air Atlanta.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.