Blogg - 11.02.2015
Hvaða þarfir hefur alþjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki í vefmálum?
Við hjá Icelandic Group opnuðum á dögunum nýjan vef.
Við hjá Icelandic Group opnuðum á dögunum nýjan vef en honum er ætlað að sinna þörfum fjölbreytts og alþjóðlegs hópi hagsmunaaðila sem fyrirtækið á í samskiptum við.